Eplasnigla hrogn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Eplasnigla hrogn

Post by Sibbi »

Elsti og stæðsti eplasnigillinn minn var að hryggna.
Á maður eitthvað að gera? færa hrognin? eða eitthvað annað?
Image

Image
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ættir ekki að þurfa að gera neitt. Passaðu bara að þetta þorni ekki upp ef búrið er opið, ágætt að spreyja á þetta smá vatni 2-3x á dag.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bara leyfa þessu að vera þarna, ekki verra að skvetta vatni á þetta öðru hverju eða úða vatni á það með úðabrúsa svo klasinn þorni ekki upp.
-Andri
695-4495

Image
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

líka fínt að hafa slökkt ljósin þá helst rakinn en annars bara spreyja vatni á þau
Kv:Eddi
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Glæsilegt kæru spjallverjar, þið eruð ómissandi, takk fyrir svörin.
Ég hefði nenfnilega ekkert verið að bleita hrognin, en þau munu ábyggilega gera það (þorna) úði ég þau ekki.

En segjum svo að ég þyrfti endilega að nota búrið í annað (er nú þegar notað í annað), eða að það brotnaði, er hægt að færa þetta dót með einhverjum ráðum?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

getur skafað þetta af t.d. með rakvélablaði og komið fyrir annars staðar. ráð sem ég fékk einu sinni væri að setja klasann ofaná frauðplastbút og láta bútinn fljóta á vatnsyfirborðinu, sniglarnir myndu svo detta niður í búrið þegar þeir færu að skríða burt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Andri Pogo wrote:getur skafað þetta af t.d. með rakvélablaði og komið fyrir annars staðar. ráð sem ég fékk einu sinni væri að setja klasann ofaná frauðplastbút og láta bútinn fljóta á vatnsyfirborðinu, sniglarnir myndu svo detta niður í búrið þegar þeir færu að skríða burt.

Sniiiild :D

Takk fyrir þetta.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply