Stórir Red-tail

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Stórir Red-tail

Post by Vargur »

Eru þessir stórir eða hvað ?

Image

Stúlkan á myndinni er 5 ára.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

vaaaaá ekkert smá kvikindi.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Svona skepnur hljóta að éta heila rollu í morgunmat.

Ég veit ekki hvað Vargurinn ætlar að gera við sínar skepnur þegar þær fara að ná svona ævintýralegum stærðum?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Eitthvað segir mér að hann endi á grillinu áður en hann verður svona stór :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Það væri samt ekkert leiðinlegt að sjá eina svona skepnu að dafna og vera svo bara sýningadýr í fiskabúr.is .... já gummi, koma svo. Bara smella upp einu stóru búri fyrir varginn, er þaggi' ?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

keli wrote:Eitthvað segir mér að hann endi á grillinu áður en hann verður svona stór :)
Það væri nú spennandi að fá að taka þátt í svoleiðis veislu. Ætli þessir fiskar séu almennt étnir á sínum heimaslóðum?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ásta wrote:Ætli þessir fiskar séu almennt étnir á sínum heimaslóðum?
Þetta er étið, og svo er mikið ræktað af RTC til fóðurs... Hann hentar vel í ræktun því hann stækkar svo ansi hratt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það voru greinilega fleiri stórir í þessu búri.

Image

Image
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Til gamans má geta þess að fiskarnir eru einnig 5 ára :shock:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Eftir að hafa rekist á þennan í Artis Zoo í Amsterdam hafði ljósmyndarinn samband við staðinn og óskaði eftir upplýsingum um fiskinn....

Hann er 160cm á lengd og var keyptur 30cm stór í dýragarðinn í desember 1972 :!:
Yfir 35 ára gamall nagli þarna á ferð (fiskurinn :wink: ):
Image
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Við erum bara jafnaldrar.
ég verð að kíkja á þetta næst þegar ég fer til Amster (hefur alveg farið fram hjá mér :? ).
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Hann er helvíti flottur sem er í Artis zoo, minnir að þeir séu reyndar 2 svo eru nokkri fleiri risar þarna í sama búri.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
Post Reply