hringrása dæla í sump.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

hringrása dæla í sump.

Post by ellixx »

er þetta óver kil í rekkan hjá mér ?

ocean runner or6500

er vont að vera með of stóra dælu ?

rekkinn er með 4x200l búrum + 200l sump

kveðja
Erling

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nii þetta ætti að vera í lagi. Setur bara krana fyrir aftan hana til að stilla hana af ef þér finnst hún dæla of miklu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

ætlaði að setja 2 krana á sistemið.

læt fylgja með fljótfærnis mynd úr paint til útskiringa .

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú lendir líklega í vandræðum með að fá jafnt flæði í búrin með þessu setupi... Ég er með einn krana fyrir 3 stúta og flæðið er frekar klént.. ég hefði viljað krana per búr, nema það kostar auðvitað slatta :roll:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

já það er möguleiki að setja krana per búr , skoða það .
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

má ég nota svona krana í þetta ?

þá miðast það að vera með 1 krana á hvert hólf.

[img]http://www.fishfiles.net/up/1010/n7a4pl ... _tommu.JPG[/img]
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

jájá, ekkert að því held ég.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mig er farið að klæja í puttana að setja upp rekka við að skoða þetta hjá þér ellixx :mrgreen: Verst að plássið er ekki það mesta og síst þar sem er aðgangur að vatni.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

Andri Pogo wrote:mig er farið að klæja í puttana að setja upp rekka við að skoða þetta hjá þér ellixx :mrgreen: Verst að plássið er ekki það mesta og síst þar sem er aðgangur að vatni.
já það kom ekki annað til greina þegar það var versluð íbúð annað en að það kæmi hobby (bílskúr) herbergi með.

það hefur aðeins farið 1-2 sinumm bíll þarna inn eftir að ég keipti.

nú er þetta aðstaða fyrir mótorhjól , fjarstírð flugvélamódel , fjarstírða bíla , veiðigræjur , byssur , píluspjald , fluguhnítingar og nú bráðum fiskar.

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Post Reply