Það eru skrímsli í húsinu !!!

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þá er fjörið byrjað, Red-tail catfish át styrjuna !

Image
Image
Image
Image

:sjúkrabíll:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

:shock: þetta er ekkert lítið, það hlaut að koma að þessu fyrr eða síðar
Hvað er RTC stór hjá þér? og styrjan var hve stór?

hreint út sagt mögnuð síðasta myndin hjá þér!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já, reyndar hef ég hann grunaðan um aðild að hvarfi á nokkrum fiskum.
Kappinn er orðinn fullir 25 cm.
Styrjan var eitthvað minni. :?

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nú er maður orðinn veikur,er að reyna að áhveða hvort maður á að fá sér svona monster salt eða ferskt búr.þar sem saltið er dyrara en það eru bara svo roselega margar tegundir um að velja í því :?:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru svakalegar myndir. Ekki hefði ég trúað að hann træði svona í sig.
Hvort hugsaðir þú fyrst um að bjarga styrjunni eða taka myndir?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

þar sem saltið er dyrara en það eru bara svo roselega margar tegundir um að velja í því
Það eru nú umtalsvert fleiri tegundir af ferskvatnsfiskum en saltvatns.
Ásta wrote:Þetta eru svakalegar myndir. Ekki hefði ég trúað að hann træði svona í sig.
Hvort hugsaðir þú fyrst um að bjarga styrjunni eða taka myndir?
Ég hugsaði fyrst um að bjarga henni en Red-tail gaf sig ekki þegar ég togaði og styrjan var augljóslega dauð. Þá náði ég í vélina og náði nokkrum myndum.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú verður að fara að setja upp litla bleikjueldisstöð á svölunum hjá þér til að hafa ofan í þessi monster sem þú ert að ala upp.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

fleyri tegundir af ferskum furðu kvikindum en sjavar?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Image

Stórskemmtileg kvikindi :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

alveg rosalegur myndir- hann er nú minstu kosti satur næstu dagana :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Styrjan hefur gengið lengra ofan í Red-tail í dag,nú standa bara 2-3 cm af sporðinum út úr honum.

Image
Styrjan R.i.p.

Image
Með fingurna á mér þarna til viðmiðunar má sjá hvurslags tröll þetta er orðið og hvað kjafturinn er stór.
Héðan í frá heitir hann Pac-man. :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Pac-man gafst upp á styrjuátinu og skyrpti hræinu út úr sér.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Svona til gamans samburðarmyndir af Red-tail.

Image
Desember.

Image
Júní.
ég er alveg búinn að fyrirgefa honum styrjudrápið, nú er bara spurningin hver fer næst. :byssur:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jæja, Red-tail fékk fínan kvöldsnæðing núna. ég veifaði stórum humri fyrir framan nefið á honum og nátturulega gleypti ófreskjan hann á stundinn og lét sig ekki muna um að taka nokkra karfabita í desert.
Ég hef verið að hugsa um hvernig þessar skepnur melti bein og skeljar af þvi sem þeir éta. Ætli þeir spýti þessu ekki út úr sér í sumum tilfellum ?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ef þú ættir nýlegar myndir af Polypterus delhezi og senegalus þá væri ég til í að fá að sjá þær ef mögulegt er og fá að heyra þína reynslu af þeim

er að spá í hvorn ég ætti að fá mér, er reyndar kominn með 2 senugalus en..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Bæði delhezi og senegalus stukku upp úr hjá mér, þeir voru báðir mjög friðsamir og voru td. fínir tveir saman í búri og lágu oft saman í sama blómapottinum, þeir enduðu á gólfinu eftir að ég bætti polliinum í hópinn, hann var frekari og sífellt að böggast í senegalus og delhezi þó senegalusinn væri stærstur.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég ákvað að prófa Arowönu aftur og greip eina með mér heim. Hún er nú í búri með nálafisknum, hujeta fiskunum, black ghost og P. polli.
Hún hefur fengið rækjur en í kvöld tók hún upp á því, mér til mikillar gleði að éta þurrfóður, gleðin varð ekki minni þegar annar hujeta fiskurinn skellti líka í sig þurrfóðri.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég rétt vona að það sé lok á þessu búri :P
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ótrúlegt en satt þá er lok á búrinu.

Ég greip líka með mér einn lítinn clown-knive og hann virtist eiga í einhverri baráttu við annan black ghost (þann minni), ghostinn fannst svo örendur í búrinu daginn eftir. :x
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Endilega setja inn myndir af drottningunni :) Finnst þær ekkert smá flottar :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég skellti mér niður á höfn í dag og dorgaði aðein í matinn handa skrímslunum.
Náði í 2 kola, 2 litlar ýsur, 1 ufsa og krossfisk sem reyndar fékk frelsi en allt annað fór í bita og inn í frysti,
klikkaði því miður alveg á myndavélinni.
Henti smáræði í búrin og var ferskmetinu tekið fagnandi.
Þetta var alveg þrælgaman og fínasta útivera að sitja og dorga og mæli með þessu fyrir hvern mann og sérstaklega þá sem eiga stóra fiska.
Spurning um að hafa félagshitting á bryggjunni og dorgveiðikeppni. :-)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er ótrúlega skemmtilegt að dorga svona og mér líst vel á þessa dorgveiðikeppni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef þið labið út á bergið i keflavik þa eru svona 80% lykur að þið dragið 6+kg ufsa á land eg hef veit þarna mjög oft aldrey farið tómhentur heim.það sem ég hef dreyjið á land þar er.þorskur ufsi ysa karfi lysa og hrognkelsi krabar og svo naturlega marhnútur og koli.flest allt bolta fiskur að draga ufsan er eins og að vera með sjóbirting.sleit 3 16 kiloa linu :shock: .endilega prófið þar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvar í bænum finnur maður þetta berg ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

ulli wrote:ef þið labið út á bergið i keflavik þa eru svona 80% lykur að þið dragið 6+kg ufsa á land eg hef veit þarna mjög oft aldrey farið tómhentur heim.það sem ég hef dreyjið á land þar er.þorskur ufsi ysa karfi lysa og hrognkelsi krabar og svo naturlega marhnútur og koli.flest allt bolta fiskur að draga ufsan er eins og að vera með sjóbirting.sleit 3 16 kiloa linu :shock: .endilega prófið þar
Hljómar spennandi, endilega komdu með lýsingu á hvar þetta er akkúrat :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
skarim
Posts: 96
Joined: 10 May 2007, 16:34
Location: Hfj

Post by skarim »

Líklegast er verið að tala um bergið við hliðina á smábátahöfninni í Keflavík.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mikkið rétt.berst er að fara mjög snemma þá er logn og fiskast oftast best um 7-11 um morguninn.nota skal svokallaða sila spúna stærra er betra og vera með mjög stert gigni svo er bara að þrikja út og láta sökva ef ykkur langar i þorsk eða ysu.nálægt landi er ufsyn og geingur hann í torfum meðfram berginnu.hann er nær yfirbordinu 8)...ps passa sig á bátunum lenti í þvi að einn fór yfir linuna mina og flækti í skrúfuni misti næstum staungina :shock:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Red tail og Shovelnose í hópsundi.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

flottir. Hvað eru þeir orðnir stórir :?:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Red tail er orðinn fullir 30 cm og vel breiður, Shovelnose er nokkrum cm styttri.

Image
Post Reply