Pleggi - ancistu ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Pleggi - ancistu ?

Post by Sibbi »

Ég hef verið að leita að grein hér á spjallinu, eða þræði þar sem muninum á plegga og ancistu er lýst, en finn ekki.

Mér er spurn, hver er munurinn :wink:
Ekki víst að neinn svari svona bjána spurningu, en svona fávís er ég bara.

Ekki verra að fá að sjá myndir af muninum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hérna eru einhverjar pælingar:

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=2508

pleggamyndin virðist þó vera dottin út, hér er önnur:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

ancistra verður 10-15cm og kallinn fær brodda á nefið.

kallinn
Image

kellingin verður eitthvað minni og fær ekki brodda.
kellan.
Image

pleggar geta orðið feikna stórir 20-30+ cm.

á ekki mynd af svoleiðis kvikindi .

kanski er einhver sem á mynd og getur póstað henni hérna inn.

kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Ekki vantar svörin hjá ykkur snillingar, og þakka ég kærlega fyrir.

En það er ekkert skrítið að maður ruglist á þessum kvikindum, ef það eru til 59 mismunandi típur af ancistrum.
Ég er með nokkrar ancistrur greinilega, og jafnvel eitthvað annað, ein er mosagræn, og hef ég verið að svipast um eftir kk handa henni :wink:

En ef það ætti að lýsa muninum á ancistrum og pleggum með orðum, hvernig yrði það þá?,,,, uggar?, sporður?, litur? eða?, fyrir utan broddana á KK ancistrum.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

geturðu póstað mynd af þessari grænu.

veit ekki mikið meir um ancistrur en það sem ég var búinn að segja hér að ofan ,enda frekar ný birjaður í þessari dellu.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

pleggar (Hypostomus plecostomus - Common pleco) geta orðið 60cm, jafnvel stærri.
Mjög erfitt að sjá mun á kynjum.

Image
pleggi
mynd tekin af www.zoo-logics.com


svo er það Gibbinn (Pterygoplichthys gibbiceps)
Image
mynd tekin af fish.kiev.ua
myndin sýnir ungan gibba
mynstrið er flottast þegar þeir eru ungir

Image
herna er einn orðinn aðeins stærri

ég ruglast stundum á þeim, en Gibbinn er með mun stærri bakugga en venjulegur pleggi.
mynstrið er líka öðruvísi.
kynin eru líka eiginlega eins.
verða líka stórir eins og plegginn, um 35-45cm
(jafnvel stærri)



ancistrur verða um 12-15cm, bæði kynin.
Allavega átti ég eina kvk sem var 12cm.

læt enga mynd, þar sem ellixx lét inn svo góðar skýringarmyndir með sínu svari :wink:

er þessi græni eitthvað líkur þessum?
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Takk fyrir þetta Elma.
Já, mjög mjög líkur, en þó aðeins daufari græni liturinn.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply