pleggar (
Hypostomus plecostomus - Common pleco) geta orðið 60cm, jafnvel stærri.
Mjög erfitt að sjá mun á kynjum.

pleggi
mynd tekin af
www.zoo-logics.com
svo er það Gibbinn (
Pterygoplichthys gibbiceps)

mynd tekin af fish.kiev.ua
myndin sýnir ungan gibba
mynstrið er flottast þegar þeir eru ungir

herna er einn orðinn aðeins stærri
ég ruglast stundum á þeim, en Gibbinn er með mun stærri bakugga en venjulegur pleggi.
mynstrið er líka öðruvísi.
kynin eru líka eiginlega eins.
verða líka stórir eins og plegginn, um 35-45cm
(jafnvel stærri)
ancistrur verða um 12-15cm, bæði kynin.
Allavega átti ég eina kvk sem var 12cm.
læt enga mynd, þar sem ellixx lét inn svo góðar skýringarmyndir með sínu svari
er þessi græni eitthvað líkur þessum?
