Góða kvöldið
ég er að smíða mér nýtt lok á fiskabúrið hjá mér, ætla að skella mér á T5 ljós.
Þetta er 270 ltr búr 120cm breidd, ég var að hugsa um að hafa perurnar 2 aðra peruna með smá blárri lýsingu og hina þá góða fyrir gróður sem ég ætla að setja í búrið með fiskunum, ætti þetta ekki að koma vel út?
svo líka var ég að spá hvað er of mikil lýsing í búrið hjrá mér? þ.e.a.s hversu mörg Wött ættu perurnar að vera?
með fyrirfram þökk
Gummi
vantar smá hjálp með lýsingu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli