Protein Skimmer

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Protein Skimmer

Post by botnfiskurinn »

Hvernig virkjar maður þetta?
Image
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

http://www.youtube.com/watch?v=jjBPGbfzu5E

ferð á heimasíðu framleiðanda og færð upp rétta dælu stærð.
Teingir hana við og heingir skimmerin á búrið.
Svo er að stilla hann bara þar til að þa byrjar að koma brún froða í bikarin.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mæli með því að skella þessum í edik bað til að lostna við kalk myndunina sem er kominn á skimmerinn, eykur virknina í honum ef hann er hreinn

Getur einnig kíkt til mín í dýralíf á laugardaginn ef þig vantar hjálp með að koma þessum í gang, á örugglega power head handa þér á góðu verði
Kv. Jökull
Dyralif.is
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Ég þakka fyrir svörin!

Prófa þetta
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Post by kristjan »

þegar dot er sett i edikbað, hvernig er staðið að þvi? T.d. Hvernig edik er notað og hversu lengi er dotið latið liggja i þvi? Þessi kalkmyndun er nefnilega mikil a dælunum hja mer
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ég var að koma mér upp 5 lítra fötu sem ég setti 3 brúsa af Edik sýru í, ég byrja á því að skrúbba dæluna/það sem fer í baðið og set það síðan í edikið í einn sólarhring, tek það svo upp úr og skola og skrúbba vel með vatni, skiptir svo bara edikinu út á svona 1 - 2 ára fresti

Þessi er með sýningar myndband hvernig hann gerir þetta
http://www.youtube.com/user/LimpitsReef ... cgFNXnZBAk
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Post by kristjan »

hvað kaupir maður svona edik sýru?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Í matvöru verslunum, ég vota þessa tegund: http://www.ojk.is/ojkaaber/is/Stillinga ... _id=105915
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply