Black Morpho Tetra

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Black Morpho Tetra

Post by Gremlin »

Datt á þessa mynd og fannst þetta áhugaverður og fallegur fiskur og langaði að vita hvort einhver kannaðist við hvort þessi fiskur hafi komið til landsins og sé fáanlegur hérna á klakanum.
[/img]Image
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Þessi fiskur er á lista hjá Tjörfa í FF.

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=3567
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

vvááá hvað hann er flottur :shock:
Kv:Eddi
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

pantaði mér einmitt svona tetrur, en svo þegar þær komu þá litu þær ekki vel út, svo ég tók þær ekki.
Er svo hrifin af svona litlum, fallegum fiskum.
en er að vonast til að eignast þessa fallegu tetru einhvern tíman :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply