Edit:
Allt virkar:)
------------
Núna er eg búin að tengja slöngurnar og hún er í raun tilbúin til þess að fara ofaní búrið.. en ég ákvað að prufa hana fyrst á baðinu..
en ég setti báða stútana ofaní baðkarið (fullt af vatni) og setti í gang.. hafði báðar slöngurnar opnar og ekkert gerðst.. hafði bara efri slönguna og ekkert gerðist og prufaði svo að hafa neðrislönguna bara opna og ekkert gerðist..
hvernig fæ ég dæluna til að dæla?
er búin að prufa að googla.. en það verasta er að ég kann ekki ensku
******************************************************
Ég er með Eheim 2215 tunnudælu. og ég næ ekki að loka henni!!
er að spá hvort þétti hringurinn se orðinn of harður eða hvað?
er búrin að reyna að þrýsta eins mikið og ég get ofaná og hún nær ekki nóu mikið saman til að geta sett krækjurnar uppá.[/b]
Að koma Eheim dælu í gang!! komin í gang;)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Að koma Eheim dælu í gang!! komin í gang;)
Last edited by plantan on 26 Oct 2010, 07:28, edited 2 times in total.
Vaselín er reyndar frekar óhentugt á þéttihringi, af sömu ástæðu og maður notar það ekki með smokkum Það tærir gúmmíið. Það borgar sig að nota feitina sem fylgir venjulega með dælunum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net