Sítrónu Tetrur

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Sítrónu Tetrur

Post by pjakkur007 »

hefur eitthver reinslu af tetru hryggningum?

málið er að það eru allt í einu komin sieði í búrið hjá mér en það hafa ekki verið nein augljós yfirráðasvæði í gangi!

aðal forvitni mín lyggur í hvort ég geti gert eitthvað til að ýta undir hrygningu hjá þeim?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tetrur hrygna venjulega bara útum allt, engin yfirráðasvæði. Svo éta þær það upp jafnóðum, en oft sleppa nokkur hrogn sem jafnvel komast á legg.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

aðalmálið til að fá tetrur til að hrygna er mjög hreint vatn (helst ekki nota hitaveituvatn en getur þó alveg virkað) og að vatnið sé nokkuð mjúkt og í réttu hitastigi.

Það er nokkuð misjafnt hvað hrognin eru viðkvæm en þau eru oftast mjög viðkvæm fyrir ljósi og hörðu vatni, leiðnin í vatninu þarf að vera lág í flestum tilfellum til að sem flest hrogn klekist. Svo eru seiðin náttúrulega mjög lítil þegar þau klekjast þannig að þau þurfa infusoriu fyrstu nokkru dagana áður en þau geta farið að éta eitthvað stærra.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Já ég hélt þetta þessvegna hélt ég að vonlaust væri að það kæmi seiði hjá mér í þessu búri. en seiðin eru allavegana 5-6 vikna núna og ég hef ekkert verið að spa í að reina að fá tetrunar til að hrygna.
aftur á móti virðist ekkert gerast hjá ancirstu parinu sem er í sama búri
Post Reply