1x stórt búr eða 10x minni búr ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply

1x stórt eða 10x minni

1x stórt
35
71%
10x minni
14
29%
 
Total votes: 49

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

1x stórt búr eða 10x minni búr ?

Post by Andri Pogo »

Jæjajæja nú er ég mikið að velta því fyrir mér hvort ég ætti að skipta út 720L búrinu mínu fyrir rekka.
Er mikið að pæla í þessu og líst bara vel á þá hugmynd að hafa fleiri búr og fleiri fiskategundir en þó leiðinlegt að missa möguleikann á stórum fiskum.

Mér datt í hug að skella upp smá könnun að gamni.
Ef þið þyrftuð að velja (s.s. ekki hægt að hafa bæði) að hafa:
eitt stórt búr (t.d. 720L)
eða
rekka með 10x minni búrum (t.d. 250L + 2x90L + 3x60L 4x30L),
hvort mynduð þið velja? :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Held að þú ættir bara að skella þér út í saltið með þetta stóra búr :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Squinchy wrote:Held að þú ættir bara að skella þér út í saltið með þetta stóra búr :)
núll áhugi á salti hérna megin :) Myndi ekki íhuga það nema kannski til að hafa stakan hákarl, sem ég efast um að búrið myndi bjóða uppá.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta kemur eitthvern daginn ;), hvað með Bamboo shark, Emperor Angel og fleiri flotta risa
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Squinchy wrote:Þetta kemur eitthvern daginn ;), hvað með Bamboo shark, Emperor Angel og fleiri flotta risa
Mér finnst bara öll sjávarbúr vera skítug og óspennandi og vesen í umhirðu. :slæmur:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það eru þessi típísku íslensku kreppu búr sem eru ekki með flottan lýsingar búnað (Sem þú hefur, þarft bara að skipta út perum), lítill skimmer og slök vatnskipti/gæði

Allt annað er eins þegar kemur að þrifnaði fyrir utan að það er engin tunnudæla sem þarf að þrífa
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Squinchy wrote: Allt annað er eins þegar kemur að þrifnaði fyrir utan að það er engin tunnudæla sem þarf að þrífa
Vatnsskipti beint úr krananum? :)
En svona í alvöru talað þá hef ég aldrei haft áhuga á sjávarbúrum, lít ekki einu sinni á þau í fyrirtækjum eða annars staðar og efast um að það breytist í bráð
-Andri
695-4495

Image
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

go ferskvatn!!! :góður:
kristinn.
-----------
215l
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

pæling

Post by Bruni »

Hafðu hvort tveggja. Það er ekkert skilyrði að búrið þurfi að vera með stórum fiskum, eða er það ? :wink:
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

ég segi það sama . bæði stórt og rekka.
það er allavega á framtíðaplönunum hjá mér 1000+ lítra búr í skúrinn með rekkanum sem er í smíðum.

en ef ég ætti að velja annað hvort þá yrði það rekki.

kv
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
jon86
Posts: 59
Joined: 28 Mar 2010, 23:52

Post by jon86 »

Stórt hornbaðkar, samnýta með fiskum, málið dautt. Svo auðvitað þessi 10 litlu í rekka:)
190L Juwel Trigon Samfélags
54L Rena Gubby búr
54L Rena Endler/Kribba seyðabúr
20L Hexagon Seyða-Rækjubúr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: pæling

Post by Andri Pogo »

Bruni wrote:Hafðu hvort tveggja. Það er ekkert skilyrði að búrið þurfi að vera með stórum fiskum, eða er það ? :wink:
neinei auðvitað ekki, en með stóra búrinu þyrfti ég að velja hvernig "þema" ég vil hafa í búrinu og ég er ferlega óákveðinn eitthvað eftir að ég seldi Polypterusana.
Með rekka hef ég möguleika á að hafa mörg þemu, einhverja stærri fiska og einhverja minni fiska, get tekið seiði frá og svona.

En hvað áttu annars við með að hafa hvort tveggja og ekki stóra fiska í stóra búrinu? Væri þá rekkinn ekki orðinn óþarfi?

En auðvitað væri ég alveg til í að hafa bæði stórt búr og rekka en íbúðin er ekki stór og ég vil ekki fylla hana af búrum, svo vantar peninginn fyrir rekkasmíðinni :)
Þessvegna tók ég fram að það þyrfti að velja annaðhvort, ekki bæði.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég efa að ég myndi tíma að losa mig við stórt búr til að fá mörg lítil, en ég skil alveg pælinguna hjá þér. Rekkar eru frábærir og gaman að dunda sér í þeim.

Gefðu þessu 2-3 daga og sjáðu svo hvort þú tímir að selja búrið til að fá mörg lítil. Ein pæling er líka að það er erfitt að gera rekka að stofustássi á meðan eitt stórt búr er minna mál.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

fyrr myndi ég selja eldavélina en 720 litra fiskabúr (ef ég ætti svoleiðis)
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

ellixx wrote:fyrr myndi ég selja eldavélina en 720 litra fiskabúr (ef ég ætti svoleiðis)
Skora á þig að selja eldavélina þína og kaupa síðan búrið af Andra ;)
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

Bara einhver kreppueldavél á mínu heimili evast um að verðmæti hennar nái upp fyrir 50þ kallinn í dag.

En eins og keli nefnir þá er ervitt að gera rekka að einhverju stofustási.
personulega myndi ég ekki setja rekka inn í stofuna hjá mér.
En væri til í að vera með 2 metra búr þar ef frúinn og fjárhagurinn myndi leyfa það.

kv
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ellixx wrote:
En eins og keli nefnir þá er ervitt að gera rekka að einhverju stofustási.
personulega myndi ég ekki setja rekka inn í stofuna hjá mér.
Já ég þarf aðeins að hugsa málið með þetta, ekkert stress svosem því enginn hefur beðið um að kaupa búrið ennþá :)
En rekkinn myndi ekki fara í stofuna þar sem stóra búrið er, hann myndi fara inná svefnherbergisganginn við hliðina á baðherberginu uppá að geta tengt yfirfall í niðurfall.
-Andri
695-4495

Image
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

pælingar

Post by Bruni »

Einfalt mál Andri. Þú "ræktar" í rekkanum en elur seiðin upp í stóra búrinu sem getur verið fallegt með miklum gróðri sem þú grisjar reglulega þ.a. þetta stendur almennilega undir sér. Svínvirkar.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Já það er ekki svo galið, eina sem mér finnst neikvætt við það er að ég yrði að setja mörkin við samfélags-fiska, sem gætu verið saman í sátt og samlyndi í ýmsum stærðum á meðan áhuginn á síkliðum og oddballs er meiri.
Við erum þó mikið að pæla í þessu og erum helst á því núna að hafa 1-2 stór síkliðupör (ég er að reyna að hafa uppá gamla Jaguar parinu mínu) en konunni hefur svosem alltaf langað í gróður + smáfiska þannig maður veit ekki...
-Andri
695-4495

Image
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

pælingar

Post by Bruni »

Gleymdu þessu með cichliðurnar. Taktu ár eða tvö með gotfiska, barba og eða tetrur og þú hættir að pæla í jagúar o.þ.h. Ert farinn að rækta og búrið samt stofustáss, sannaðu til :wink:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Stórt Búr

1 Dovii 1 Jaguar.eingar kellingar.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Útbúa big ass Vivarium ? :D
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Ég myndi vilja rekkann.. þó gaman væri að hafa bæði.
ég er svo óákveðin og er alltaf að skipta um skoðun og vil breyta..
og því myndi rekkinn hennta mér betur.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

flottara búr.

Post by Bruni »

Jæja Andri. Fékk konan að ráða ? :wink:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: flottara búr.

Post by Andri Pogo »

Bruni wrote:Jæja Andri. Fékk konan að ráða ? :wink:
Henni var svosem sama hvort ég myndi halda stóra eða smíða rekka, svo framarlega sem það væri annaðhvort, ekki bæði :mrgreen:
Ég er annars eiginlega kominn á það að halda stóra búrinu í bili og geyma rekkasmíðar til betri tíma, þó vonandi ekki of lengi.
-Andri
695-4495

Image
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

bara smíða rekka yfir stóra búrinu :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply