Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 22 Aug 2010, 17:44
Það sýnist mér líka - amk á efstu myndinni
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 09 Sep 2010, 22:10
Var aðeins að breyta til í búrinu.
Svo er bara spurning hvað þeir verði lengi að éta þennann gróður.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 09 Sep 2010, 22:35
Flott! Ansi myndarlegt grjótið, hvaðan er það?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 09 Sep 2010, 22:43
Fann grjótið niðri í fjöru á Reykjanesinu.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 10 Sep 2010, 12:39
glæsilegt!
er þetta íslenskur kórall, þetta hvíta?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 10 Sep 2010, 14:10
Já þetta er íslenskur kórall
eddi
Posts: 117 Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi
Post
by eddi » 11 Sep 2010, 01:06
þetta er svakalega flott breyting.
Kv:Eddi
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 23 Oct 2010, 17:22
Þessi drapst hjá mér,veit ekki afhverju.
Eina breytingin var að ég bætti 2 Marlieri í búrið sem virðast hafa hertekið svæðið undir stóra steininum.
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 26 Oct 2010, 14:27
Það var ástæða fyrir því að Marlieri passaði vel upp á svæðið sitt,
Þeir eru komnir með seiði.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 28 Oct 2010, 10:58
Flott, vonandi koma þeir einhverju af seiðum upp.
DjNova
Posts: 83 Joined: 04 May 2010, 18:25
Location: Mosfellsbær
Contact:
Post
by DjNova » 28 Oct 2010, 12:34
hvar fær maður íslenskan kóral
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 28 Oct 2010, 20:52
Þessi kom nú bara með veiðarfærunum upp úr sjónum
DjNova
Posts: 83 Joined: 04 May 2010, 18:25
Location: Mosfellsbær
Contact:
Post
by DjNova » 28 Oct 2010, 21:09
er hægt að kaupa hann einhvers staðar ?
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 02 Nov 2010, 19:26
Jæja þá virðist vera komið bloat í fiskana hjá mér.
4 fiskar dauðir núna og hinir eru frekar slappir og hanga mikið útí horni.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Nov 2010, 19:52
Æ, æ, ertu ekki búinn að vera eingöngu með þá á grænfóðri ?
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 02 Nov 2010, 20:04
Ég hef eingöngu gefið NLS fóður frá því ég fékk þá fyrir ca ári síðan,
held að allt hafi klikkað þegar ég bætti Marlieri í búrið.
Þeir eru farnir núna og ég er að nota Metronidazole til að reyna laga þetta.
Vona að þessir 12 sem eftir eru lifi.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 03 Nov 2010, 12:57
Leiðinlegt maður, ertu viss um að þetta sé bloat ?
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 03 Nov 2010, 13:03
Ekki 100% viss en samt líkist þetta því miðað við allt sem ég hef lesið um Tropheus.
Þarf víst lítið til að þeir fái bloat og drepist.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 03 Nov 2010, 13:15
Eru þekktir fyrir að fá bloat, ég held að það sé ekki fóðrinu að kenna nls virkar fínt á Tropheus, bara stress er nóg til að þeir fái bloat, Marlierinn hefur líklega valdið þessu, vona innilega að þú náir þessu úr þeim.
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 04 Nov 2010, 18:50
Jæja einn í viðbót dauður og annar langt kominn með að drepast.
Miðað við hvernig þetta virðist ætla að enda að þá þarf ég að fara að skoða aðra fiska til að setja í búrið
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 08 Nov 2010, 23:38
Hvernig gengur með fiskana ?
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 09 Nov 2010, 00:24
Það eru 9 fiskar eftir og 2 þeirra eru mjög slappir.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 09 Nov 2010, 10:57
Helvíti er þetta fúlt
Hefurðu hugmynd um af hverju þetta er að gerast? Kennirðu júllunum um eða ertu búinn að vera eitthvað latur í vatnsskiptum eða eitthvað svoleiðis?
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 09 Nov 2010, 11:22
Vatnsskiptin hafa verið mjög regluleg og vatnið mjög gott.
Eina sem mér dettur í hug er Marlieri.
Reyndar breyttist aðeins matargjöfin hjá mér,keypti 3mm fóður í staðinn fyrir 1 mm,og byrjaði að gefa þeim 2x á dag í staðinn fyrir 1x.
Þessi er sennilega næstur í röðinni
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 09 Nov 2010, 17:33
Var ekki búinn að skoða þessa síðu en samt aðra með svipuð ráð.
Virðist ekki finna þetta clout lyf neins staðar.
Annars er þessi á myndinni dauður og bara einn eftir sem er svona uppblásinn.
Tek hann úr búrinu og sé svo hvernig hinir verða eftir að ég setti epsom salt í búrið
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 09 Nov 2010, 17:42
Getur prófað að gefa frosnar grænar baunir án húðarinnar. Það ku hjálpa við bloat. Losnar við húðina með því að setja þær í sjóðandi vatn í örfáar sek og plokkar svo af.
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 10 Nov 2010, 12:09
Prófaði grænu baunirnar en þeir líta ekki við þeim
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 09 Dec 2010, 20:57
Er þetta farið úr fiskunum ?
Randsley
Posts: 102 Joined: 10 Jan 2008, 19:33
Location: Keflavík
Post
by Randsley » 09 Dec 2010, 22:15
Já þeir eru orðnir hressir núna,en það eru bara 7 stk eftir.