Bardagafiskar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Bardagafiskar

Post by Sibbi »

Hæ snillingar.
Þannig er mál með vexti að eitt búr hjá mér er byrjað að leka, og er ég með bardagafiska í þessu búri, einn kk og nokkrar kvk, ég var að spá í að færa fiskana í annað búr á meðan ég geri við búrið, og kemur þá helst til greina að setja þá með nokkrum Platy fiskum, ellegar með nokkrum Endler_um.
Hvort er betra án þess að þeir skaði fiskana, vill helst ekkert vera að hrofla við hinum fiskunum.

M.f. þökk.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég myndi segja með platy fiskunum
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Bambusrækjan wrote:Ég myndi segja með platy fiskunum
Það er flott, þá fara þeir þangað á meðan.

Takk takk.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply