Hæ ég var að velta því fyrir mér hvort að það er ekki alveg eins hægt að vera með gróðurbúr í 54 lítrum eins og 180 lítrum ef svo er þá eru nokkrar spurningar
-
1. Hver er besti sandurinn / mölin í búr?
2. Hverjar eru bestur Byrjendaplönturnar í búrin?
3. Og er ekki í lagi að hafa 2 platty-a þó þeir narti aðeins í plönturnar
Stærðir á gróður búrum
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
54 lítrar er fínt.
miðað við að þú sért með eina peru yfir búrinu þá verður þú í raun bara að velja plöntur eftir því. Þ.e.a.s. plöntur sem þurfa líktið ljós.
Notaðu bara einhverja möl, ekki of fína.
Plattyar eru fínir, ágætis þörungahreinsarar, ætti að vera í fínu lagi á meðan þú velur ekki allt of fíngerðar plöntur.
miðað við að þú sért með eina peru yfir búrinu þá verður þú í raun bara að velja plöntur eftir því. Þ.e.a.s. plöntur sem þurfa líktið ljós.
Notaðu bara einhverja möl, ekki of fína.
Plattyar eru fínir, ágætis þörungahreinsarar, ætti að vera í fínu lagi á meðan þú velur ekki allt of fíngerðar plöntur.