Stærðir á gróður búrum

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Brocollid
Posts: 26
Joined: 24 Oct 2010, 23:03

Stærðir á gróður búrum

Post by Brocollid »

Hæ ég var að velta því fyrir mér hvort að það er ekki alveg eins hægt að vera með gróðurbúr í 54 lítrum eins og 180 lítrum ef svo er þá eru nokkrar spurningar

-

1. Hver er besti sandurinn / mölin í búr?
2. Hverjar eru bestur Byrjendaplönturnar í búrin?
3. Og er ekki í lagi að hafa 2 platty-a þó þeir narti aðeins í plönturnar :?:
Kv, Arnar
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

54 lítrar er fínt.

miðað við að þú sért með eina peru yfir búrinu þá verður þú í raun bara að velja plöntur eftir því. Þ.e.a.s. plöntur sem þurfa líktið ljós.

Notaðu bara einhverja möl, ekki of fína.

Plattyar eru fínir, ágætis þörungahreinsarar, ætti að vera í fínu lagi á meðan þú velur ekki allt of fíngerðar plöntur.
Brocollid
Posts: 26
Joined: 24 Oct 2010, 23:03

Post by Brocollid »

Takk we með einhverja gula steina svona 1-2 mm hver en það kemur einstaka sinnum fyrir að það komi upp rætur frá plöntunum er það venjulegt? eða?
Kv, Arnar
eddi
Posts: 117
Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi

Post by eddi »

já en eina sem þú getur gert í því er að ýta þeim lengra ofaní sandinn :)
Kv:Eddi
Post Reply