Ég var að enda við að tæma 100l búrið mitt og ætla að nota Juwel frauðplast bakrunninn minn í búrið en ekkert límband heldur honum. Búrið er tómt núna. Ætti ég að líma hann með fiskabúra-silíkoni?
Ætli það sé í lagi að klína silíkoni á ofarlega á bakgrunninn og hafa það lítið vatn í búrinu að vatnið komist ekki í snertingu við silíkonið og leyfa því að taka sig í 2 daga? Hað með uppgufun?