óskarinn minn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
óskarinn minn
Ég veit ekki alveg hvort þetta sé rétti þráðurinn en ég ætla að láta þetta vaða hérna..
Ég held að óskar minn sé veikur og búinn að vera það að undanförnu, hann er með voða litla matarlist og eyðir megnið af tímanum sínum á botninum, og er lítið fyrir að hreifa sig en gerir samt e-ð að því og svo var ég að taka eftir því að hann er kominn með svona holur í hausinn, rétt fyrir ofan augað. þetta virðist vera pínu djúpt, hann er búinn að vera í soldinn tíma voða lítið fyrir að hreifa sig og svo tekur hann uppá því að gera skrítna dansa, rótar e-ð í botinum og snýr sér í hálfgerðann hring og fer hratt að yfirborðinu.
það er nýbúið að skitpa um vatn í búrinu,
Lét fylgja með mynd af honum og þessum holum..
Ég held að óskar minn sé veikur og búinn að vera það að undanförnu, hann er með voða litla matarlist og eyðir megnið af tímanum sínum á botninum, og er lítið fyrir að hreifa sig en gerir samt e-ð að því og svo var ég að taka eftir því að hann er kominn með svona holur í hausinn, rétt fyrir ofan augað. þetta virðist vera pínu djúpt, hann er búinn að vera í soldinn tíma voða lítið fyrir að hreifa sig og svo tekur hann uppá því að gera skrítna dansa, rótar e-ð í botinum og snýr sér í hálfgerðann hring og fer hratt að yfirborðinu.
það er nýbúið að skitpa um vatn í búrinu,
Lét fylgja með mynd af honum og þessum holum..
hér er eithvað sem ég fann.
neðst á síðunni er talað um þetta
http://www.oscarfishlover.com/helpful-a ... th-disease
neðst á síðunni er talað um þetta
http://www.oscarfishlover.com/helpful-a ... th-disease
Kv:Eddi
Óskarinn er svona 10 cm og búrið er 240 lítrar, það er skipt um vant í búrinu einu sinni í mánuðu og dælan þrifin, og það eru svona 2 - 3 vikur síðan það var skipt síðast um vatn og dælan þrifin, það stendur á dælunni Eheim professinal 2, sem ég bíst við að sé nafnið á henni, tunnidæla, ég tók svona nitrate (NO3) próf og það kom milli 12,5 - 25 mg/l, ég hef ekki mælt hitt tvennt, en ég er með annan óskar í þessu búri, hann er svona 6,5 cm og hann lítur út fyri rað vera hress.
en þessar holur í hausnum á honum, ég skoðaði þetta sem hann eddi setti inná að svona holur væru algengar í þessum fiskum "ensory pits" en mér finnst þær vera svo djúpar e-ð, Þessi hvíti óskar virðist vera sá eini sem er svona í búrinu
en þessar holur í hausnum á honum, ég skoðaði þetta sem hann eddi setti inná að svona holur væru algengar í þessum fiskum "ensory pits" en mér finnst þær vera svo djúpar e-ð, Þessi hvíti óskar virðist vera sá eini sem er svona í búrinu
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég var að spá hvað það taki fiska langa tíma að hressast við, eins og þið voru að tala um að hann væri svona út af léilegum vatnsgæðum, en núna eru 12 klst síðan ég skipti um vatn þá er fiskurinn minn ennþá "leiður" hann liggur ennþá bara í sínu horni.. og ég var að spá með þessar holur í hausnum á honum, getur þetta verið veikin, ekki þessir sensors sem óskar fiskar fá. og ef svo er ræst þá þessi veiki bara á einn fisk í búrinu eða fer það á alla?