Ætla að fara að salta búrið(drepa þörung),
Hef alltaf heyrt að passa að saltið sé joðlaust.
Ég leitaði á öllum umbúðum af salti og sá bara í einusaltinu að þar stóð jod sem innihald.
Er alltaf tekið fram ef það er joð í því?
Ég keypti bara venjulegt poka borðsalt, stóð ekki að það er joð sem innihald þar, en veit reyndar ekki hvað það heitir á ensku...
Salt hjálp
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli