Salt hjálp

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
M
Posts: 34
Joined: 23 May 2009, 23:23

Salt hjálp

Post by M »

Ætla að fara að salta búrið(drepa þörung),
Hef alltaf heyrt að passa að saltið sé joðlaust.
Ég leitaði á öllum umbúðum af salti og sá bara í einusaltinu að þar stóð jod sem innihald.
Er alltaf tekið fram ef það er joð í því?
Ég keypti bara venjulegt poka borðsalt, stóð ekki að það er joð sem innihald þar, en veit reyndar ekki hvað það heitir á ensku... :roll:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gróft kötlusalt er joð laust
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég veit reyndar ekki til þess að saltið virki á þörung.
M
Posts: 34
Joined: 23 May 2009, 23:23

Post by M »

nú, fannst ég hafa lesið það einhverstaðar, og oftar en einusinni.
Er búin að reyna allt, keypti þörungatöflur og þær virkuðu ekki neitt.
Búrið er í sólarljósi og kemst hvergi fyrir annarstaðar. Bý í nýju húsi og skiptir ekki máli hvar ég set það, það skín á það allstaðar.....
Post Reply