Sniglar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
KarenThöll
Posts: 62
Joined: 28 Dec 2009, 21:10

Sniglar

Post by KarenThöll »



ég er með 125 l búr og það komst óvart einu sinni snigill í búrið og núna er bara helling af sniglum allstaðar í búrinu sem ég næ bara ekki í burtu
veit einhver hvernig ég get losnað við þá án þessa að drepa fiskana ?

Kv.Karen
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Þú getur t.d. fengið þér einhverja Botiu sem verður ekki of stór fyrir þetta búr.
Þeim líður reyndar best í smá hóp.
Kíktu á þessa:

http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=6422
Post Reply