180 L Pjesabúr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
180 L Pjesabúr
Hérna eru 180 lítrarnir mínir
Dælur: Tetra ex 700 tunnudæla og bioflow 600 í inntakinu til þess að auka sogkraft inn í tunnudæluna
Hitari: 50w juwel hitari, alveg nóg því það er frekar heitt í herberginu hjá mér, hann er bara til að halda meira stöðugum hita
Fiskar: 5 neon tetrur – 3 ancistrur – ca 26-30 guppy
Plöntur: java mosi (hellingur) – Egeria Densa - Hygrophila polysperma - Vallisneria spiralis - Hygrophila difformis
Rætur: man ekki nákvæmlega hvaða tegund af trjám þessar rætur eru frá en þær eru amk íslenskar og hafa verið í búri í ca ár.
Bakgrunnurinn er bara dökk glerfilma eins og er sett á bílrúður ætla að útbúa einhvað ennþá dekkra. Þessi filma líka endurkastar ljósinu óþægilega.
Ljós: 45w daylight t5 pera og 45w nature-light t5 pera er ekki enn kominn með spegla en planið er að kaupa svoleiðis
Grjót: Hraun úr Hafnarfirði
Sandur: púsningasandur vel skolaður úr húsasmiðjunni og smá af fjörusandi frá langasandi hérna á Akranesi.
Framtíðarplön:
Dælur og stútar: fela þær með javamosa
Setja gróðurmöl í búrið
Kaupa spegla fyrir perurnar
Ná sér í HC og búa til “teppi” í kringum steinanna.
Dælur: Tetra ex 700 tunnudæla og bioflow 600 í inntakinu til þess að auka sogkraft inn í tunnudæluna
Hitari: 50w juwel hitari, alveg nóg því það er frekar heitt í herberginu hjá mér, hann er bara til að halda meira stöðugum hita
Fiskar: 5 neon tetrur – 3 ancistrur – ca 26-30 guppy
Plöntur: java mosi (hellingur) – Egeria Densa - Hygrophila polysperma - Vallisneria spiralis - Hygrophila difformis
Rætur: man ekki nákvæmlega hvaða tegund af trjám þessar rætur eru frá en þær eru amk íslenskar og hafa verið í búri í ca ár.
Bakgrunnurinn er bara dökk glerfilma eins og er sett á bílrúður ætla að útbúa einhvað ennþá dekkra. Þessi filma líka endurkastar ljósinu óþægilega.
Ljós: 45w daylight t5 pera og 45w nature-light t5 pera er ekki enn kominn með spegla en planið er að kaupa svoleiðis
Grjót: Hraun úr Hafnarfirði
Sandur: púsningasandur vel skolaður úr húsasmiðjunni og smá af fjörusandi frá langasandi hérna á Akranesi.
Framtíðarplön:
Dælur og stútar: fela þær með javamosa
Setja gróðurmöl í búrið
Kaupa spegla fyrir perurnar
Ná sér í HC og búa til “teppi” í kringum steinanna.
Last edited by Pjesapjes on 04 Nov 2010, 11:12, edited 3 times in total.
Þetta búr lítur vel út hjá þér.
Það verður fróðlegt að fá að fylgjast með því hvernig Java mosinn þrífst.
það gæti verið að þetta sé of þétt hjá þér.
Mín reynsla hefur verið sú að setji ég mosann of þétt t.d. utan um rót, þá þrífst hann ekki almennilega og virðist sem að sá hluti sem næst er rótinni rotni.
Þannig að, setji ég Java mosa utan um eitthvað, þá set ég hann það gisið, að það sjáist í rótina eða það sem hann fer utan um inn á milli.
Leyfðu okkur að fylgjast með.
Það verður fróðlegt að fá að fylgjast með því hvernig Java mosinn þrífst.
það gæti verið að þetta sé of þétt hjá þér.
Mín reynsla hefur verið sú að setji ég mosann of þétt t.d. utan um rót, þá þrífst hann ekki almennilega og virðist sem að sá hluti sem næst er rótinni rotni.
Þannig að, setji ég Java mosa utan um eitthvað, þá set ég hann það gisið, að það sjáist í rótina eða það sem hann fer utan um inn á milli.
Leyfðu okkur að fylgjast með.
Búrið 2 nóv 2010
Búrið eins og það er/var 2.nóv 2010.
frekar litlar breytingar. nema bara vöxtur á gróðri
frekar litlar breytingar. nema bara vöxtur á gróðri
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
eitthvað hægt sko, hann er samt að brjótast í gegnum netið, ætla að taka teygjurnar og setja tvinna í staðinn svo teygjurnar kæfi mosann ekki alveg. en mér sýnist þetta alveg vera að ná sérplantan wrote:Næs.
hvernig gengur með mosann og dæluna?
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára