Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 02 Nov 2010, 18:02
Hér eru búrinn mín.
Ég er með 1 110L búr með 2 skjaldbökum.
Tegund RES
Hér eru myndir
Ég er líka með annað búr sem er 70-80l
Íbúar
2 African Clawed frog
3 paddle tail newt
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 02 Nov 2010, 18:04
ágætt, finnst samt mega vera stærra búr hjá res
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
lilja karen
Posts: 536 Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára
Post
by lilja karen » 02 Nov 2010, 19:10
Sammala agnesi. Ad minnsta kosti 200l
Annars gullfallegar skjaldbökur
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 02 Nov 2010, 22:54
Flottar bökur en í allt of litlu búri
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 03 Nov 2010, 17:11
Eg ætla að kaupa sterra búr fyrir þær eftir áramót
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 03 Nov 2010, 18:28
Lýst vel á það plan
þeim mun líða strax betur við það að fá aukið sund pláss, þá hefur þú líka pláss til að koma fyrir straumdælu sem þær geta synt á móti straumnum(mínar gera það mikið), hvað eru þær orðnar stórar ?