Jæja þá er víst komið að því að skella inn nokkrum myndum af búrunum mínum
Ég er með 250 l heimasmíðað búr með Malawi síkliðum(mbunu)
Íbúalisti:
1 kk og 1 kvk maylandia callionos,
1 kk og 1 kvk kingseize,8 seiði undan þeim,
1 kk og 1 kvk lombario,
1 fullvaxinn mpanga(ekkill) og ca 10 afkvæmi hans,
1 kk auratus
1 stykki óþekkt kerling sem nýlega eignaðist 7 afkvæmi með einhverjum kallinum.
1 kk og 1 kvk brúsknefjur
Síðan er ég með 1 stk 90 l rena búr með innbyggðri dælu þar búa um 25 afkvæmi úr Malawi búrinu
og að lokum eitt 30 l Tetra slörgúbbí búr fyrir börnin á heimilinu.
___
lagaði myndir -Andri Pogo
Búrin mín
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli