Búrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Cobolt Blue
Posts: 3
Joined: 13 May 2010, 11:24
Location: Hafnarfjörður

Búrin mín

Post by Cobolt Blue »

Jæja þá er víst komið að því að skella inn nokkrum myndum af búrunum mínum
Ég er með 250 l heimasmíðað búr með Malawi síkliðum(mbunu)
Íbúalisti:
1 kk og 1 kvk maylandia callionos,
1 kk og 1 kvk kingseize,8 seiði undan þeim,
1 kk og 1 kvk lombario,
1 fullvaxinn mpanga(ekkill) og ca 10 afkvæmi hans,
1 kk auratus
1 stykki óþekkt kerling sem nýlega eignaðist 7 afkvæmi með einhverjum kallinum.
1 kk og 1 kvk brúsknefjur
Síðan er ég með 1 stk 90 l rena búr með innbyggðri dælu þar búa um 25 afkvæmi úr Malawi búrinu
og að lokum eitt 30 l Tetra slörgúbbí búr fyrir börnin á heimilinu.

Image

Image

Image

Image

Image

___
lagaði myndir -Andri Pogo
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Flott búr :D
:)
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

mjög falleg búr hjá þér:)
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

Flott búr og velkomin/n á spjallið ;)
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
Post Reply