Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar
Moderators: Elma , Vargur
EG-JAH
Posts: 21 Joined: 21 Oct 2010, 18:25
Location: Mosfellingur
Post
by EG-JAH » 02 Nov 2010, 22:09
Er nokkuð hætta að gúppý seiði nýfædd fari inn í dælu og deyji ef svo er hvað get ég gert til að hindra að það gerist.
Fyrirfram þökk fyrir öll comment.
Last edited by
EG-JAH on 04 Nov 2010, 14:57, edited 1 time in total.
plantan
Posts: 140 Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by plantan » 02 Nov 2010, 22:46
lítil hætta á því, þau halda sér yfirleitt í burtu frá straum dælunnar þegar þau eru svona lítil.
getur samt komið fyrir að eitt og eitt fari í dæluna.
EG-JAH
Posts: 21 Joined: 21 Oct 2010, 18:25
Location: Mosfellingur
Post
by EG-JAH » 03 Nov 2010, 19:55
Ok, takk fyrir
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 03 Nov 2010, 22:10
Ef dælan hæfir búrinu þá ætti þetta ekki að vera áhyggjuefni.