Dælur: Tetra ex 700 tunnudæla og bioflow 600 í inntakinu til þess að auka sogkraft inn í tunnudæluna
Hitari: 50w juwel hitari, alveg nóg því það er frekar heitt í herberginu hjá mér, hann er bara til að halda meira stöðugum hita
Fiskar: 5 neon tetrur – 3 ancistrur – ca 26-30 guppy
Plöntur: java mosi (hellingur) – Egeria Densa - Hygrophila polysperma - Vallisneria spiralis - Hygrophila difformis
Rætur: man ekki nákvæmlega hvaða tegund af trjám þessar rætur eru frá en þær eru amk íslenskar og hafa verið í búri í ca ár.
Bakgrunnurinn er bara dökk glerfilma eins og er sett á bílrúður ætla að útbúa einhvað ennþá dekkra. Þessi filma líka endurkastar ljósinu óþægilega.
Ljós: 45w daylight t5 pera og 45w nature-light t5 pera er ekki enn kominn með spegla en planið er að kaupa svoleiðis
Grjót: Hraun úr Hafnarfirði
Sandur: púsningasandur vel skolaður úr húsasmiðjunni og smá af fjörusandi frá langasandi hérna á Akranesi.
Framtíðarplön:
Dælur og stútar: fela þær með javamosa
Setja gróðurmöl í búrið
Kaupa spegla fyrir perurnar
Ná sér í HC og búa til “teppi” í kringum steinanna.
