***Búrin mín - BRYNJA ***

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

skellti kg af salti í búrið í gær.. vonandi hjálpar það... sýnist óskarinn vera að hressast.. en sjáum hvað gerist á næstu dögum. nenni ekki að fara út
í lyfjagjöf..
User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Post by bine »

Hvað er að frétta af festae kerlunni, er í lagi með hana?
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

já hún er 100% hress.. þetta leggst bara á óskarana. furðulegt nokk.Búrið er alveg í þvílíku eftirlitli hjá mér... ef uppáhaldið mitt deyr þá hætti ég þessu fiskasulli... sel búrin og leggst í dvala! :?
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Seinni Óskarinn gaf upp öndina fyrir rest.. en sem betur fer er ekki að sjá að þetta hafi lagst á fleiri fiska, allir hressir.

Þeir mældust báðir um 22cm.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Bömmer.... en það góða við að fiskarnir drepast er að það er þá hægt að fara og kaupa fleiri :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ásta wrote:Bömmer.... en það góða við að fiskarnir drepast er að það er þá hægt að fara og kaupa fleiri :)
Það er rétt... 8) eina við það að mig langar ekki að missa stóra Gibbann og Red Terror skvísuna mína.. aðra fiska er mér sama um.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Núna er ég alveg að fara selja búrin mín... :evil:

Ljósið í litla búrinu er búið að vera bilað.. það kemst greinilega raki inn í það og virkar ekki nema það sé búið að vera opið í nokkra daga.. og þá get ég ekki slökkt á því.

Núna er ljósið í stóra búrinu bilað líka, það kviknar á því í 3 sek og þá deyr það... :evil: við erum með ljósasett nr.2 í því búri.. :evil:

garg!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fúlt!

hefuru verið að skipta um perur? ef svo er, líka þéttihringina? þéttihringirnir verða lélegir og það þarf að skipta um þá líka annars kemst raki inn
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Juwel ljósin eru bara drasl og þessir þéttihringir eru hrikalegt peningaplokk, 1500 kall á hverja peru auk kostnaðar við peruna.
Ég skipti aldrei um þessa hringi, ég væti bara gúmíið aðeins og skrúfa aftur á og ekkert ljós ónýtt enn hjá mér.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Leiðinlegt, þú verður samt að hanga inní hobbýinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

segir þú sem ert að hugsa um að hætta :roll: :-)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hangi inn í þessu, bara brjálað að gera. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

kannski að ég þurfi bara Varginn í heimsókn til að skoða þetta hjá mér :) 8) Ég mun aldrei hætta í þessu sulli, það er of skemmtilegt fólk í þessu 8)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Jæja núna er bara bjart framundan...

Vargurinn er náttúrulega bara snillingur...
Hann hringdi í mig daginn eftir vælið í mér hérna á spjallinu
og sagðist geta athugað með að laga ljósin hjá mér...
Ég lét ljósin í hans hendur og á örfáum dögum
var hann búinn að laga þau og skipta um perur fyrir mig.

Þetta margborgaði sig fyrir mig því að það hefði verið
margfalt dýrara að kaupa ný ljós.

Ég er svo þakklát fyrir þetta og
þjónustan hjá Varginum er sko fyrsta flokks!!!
Fékk meira að segja heimsendingu á ljósunum,
( ég heppin að við erum nágrannar 8) )

Bara að nefna það, hann bjargar því!!!


Takk fyrir mig Hlynur/Vargur minn!!!
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Brynja wrote: Jæja núna er bara bjart framundan...

Vargurinn er náttúrulega bara snillingur...
Hann hringdi í mig daginn eftir vælið í mér hérna á spjallinu
og sagðist geta athugað með að laga ljósin hjá mér...
Ég lét ljósin í hans hendur og á örfáum dögum
var hann búinn að laga þau og skipta um perur fyrir mig.

Þetta margborgaði sig fyrir mig því að það hefði verið
margfalt dýrara að kaupa ný ljós.

Ég er svo þakklát fyrir þetta og
þjónustan hjá Varginum er sko fyrsta flokks!!!
Fékk meira að segja heimsendingu á ljósunum,
( ég heppin að við erum nágrannar 8) )

Bara að nefna það, hann bjargar því!!!


Takk fyrir mig Hlynur/Vargur minn!!!
Gaman að heyra af því að það er líka til fólk í henni Reykjavík sem er ekki bara upptekið af sjálfu sér og hvort sem að það sé heppilegt að þið séuð nágrannar eða ekki er alltaf gaman að heyra að fólk gefi sér tíma til að gera nágrannanum greiða :D þetta hljómar svona eins og þatta hafi verið í litlu þorpi út á landi :)
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Við erum ein stór fjölskylda hér á spjallinu. :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Djöfulsins væmni er þetta! LOL
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Smá væmni skaðar engan Ásta ;)

En Heyriði.. ég er með til sölu gárabúr hérna.... :
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?p=98122#98122

Annars er voða lítið að frétta af fiskamálum hjá mér nema gróðurinn er ljótur og ég færði Synodontus seiðaætuna úr 400L yfir í 125L og því eru að komast upp nokkur Convictseiði í 400L... :?
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Seldi 125L í dag með 3 bótíum, 2 ancistrum, 1 synodontus.


í 400L:

1 Convict kvk
1 Feste kvk
1 jack Dempsey kk
1 jack dempsey kvk
1 30cm gibbi
1 nigaraguensis kvk
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

...er ekki alskostar ánægð núna... djásnið úr búrinu mínu gaf upp öndina í vikunni..... :evil: :evil:

RED TERRORINN er DAUÐUR.... djö hata ég það!
Set in myndir af henni von bráðar... bæði hér og í dauða fiska þráðinn.....


User avatar
bine
Posts: 72
Joined: 15 Jan 2008, 13:13

Post by bine »

Ég samhryggist þér.
:cry:
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Takk fyrir það, þetta er helv.. skítt.. :? :? :?

hérna koma myndir af þessari elsku...


Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvenær var næst síðasta myndin tekin?
fiskurinn virðist eitthvað skrítinn á þeirri mynd..
kannski bara sjónarhornið..?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

sko þetta gerðist ofsalega fjót.. allt í einu poppaði eitthvað hvítt útúr enninu á henni og annað augað gekk út.. missti svolítinn lit og svo bara dauð 2 dögum síðar... búin að vera frísk þangað til, alveg frá því að ég eignaðist hana...

fkn súrt!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

kannski eitthvað tengt vatnsskilyrðunum;)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Já verð að viðurkenna það ... þau eru ekki alveg upp á sitt besta ;oÞ
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Re: ***Búrin mín - BRYNJA ***

Post by Brynja »

Sæl öll...
ég er ekki búin að vera sú virkasta hérna á spjallinu undanfarna mááááánuði.... Mikið að gera í lifinu og fiskabúrið setið á hakanum...

Er að reyna að selja fiskana úr búrinu... hugsa að ég selji búrið svo á endanum... en það er ekki ákveðið.

Þyrfti að fara í smá aðgerðir í búrinu og skipta örar um vatn og fá jafnvel UVljós lánað..... allt í ruglinu hérna á þessum bæ.
Aripall
Posts: 2
Joined: 21 Feb 2015, 21:32

Re: ***Búrin mín - BRYNJA ***

Post by Aripall »

Er Jack Dempseyin karl eða kerla? ef kerla hvað kostar hún þá mikið??
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: ***Búrin mín - BRYNJA ***

Post by RagnarI »

aðeins að skoða aldurinn á þráðunum Aripall, Þessi þráður er frá 2011 og sá sem þú kommentaðir á í almennar umræður er frá 2010. Óþarfi að vekja upp svona eldgamla þræði, sérstaklega þar sem þú ert að reyna að kaupa fiska þar sem það er afskaplega ólíklegt að þeir séu enn til.
Post Reply