200l Malawii búr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
200l Malawii búr
Jæjaa,, það er kannski kominn tími til að fjalla um Malawii búrið hjá mér. Búrið er 200l og keypt af honum Ulla hér á spjallinu fyrir nokkrum árum. Fyrst var það að vísu gert að gróðurbúri og var það i dágóðan tíma og var því síðan breytt í malawii
Íbúar búrsins eru:
1x Yellow lab
1x White lab
4x Red Zebra
1x Acei
1x Demansoni
3x Fuelleborni ob
3x Haplochromis obliquidens Zebra
2x johanii
2x Manigano
[img]http://www.fishfiles.net/?page=image&id=12477[/img]
Íbúar búrsins eru:
1x Yellow lab
1x White lab
4x Red Zebra
1x Acei
1x Demansoni
3x Fuelleborni ob
3x Haplochromis obliquidens Zebra
2x johanii
2x Manigano
[img]http://www.fishfiles.net/?page=image&id=12477[/img]
Last edited by lilja karen on 19 Oct 2010, 21:28, edited 6 times in total.
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Jæjaa allt gott að frétta af búrinu,
Það sem eftirstendur er :
1x Yellow lab
4x Red Zebra
1x Acei
1x Demansoni
3x Fuelleborni ob
3x Haplochromis obliquidens Zebra
2x johanii
2x Manigano
og allt í góðu með það
Ekki hafa verið nein afföll uppásíkastið nema þegar white labinn fór en hann var búin að vera svo hrottaralega horaður og ég einfaldlega náði honum ekki upp í gott ástand. Þetta hefur verið einhver bakteríu sýking
Hvað finnst ykkur mætti ég setja eitthvað af malawi i viðbót í búrið eða ;S ?
Haplochromis obliquidens Zebrainn minn er loksins farin að fara í alvöru litina sína þannig ég bíð spennt en hann verður fallegri með hverjum deiginum
Hvað eru þið að býða lengi með því að strippa kellingurnar hjá ykkur ?
Kveðja
Lilja Karen
Það sem eftirstendur er :
1x Yellow lab
4x Red Zebra
1x Acei
1x Demansoni
3x Fuelleborni ob
3x Haplochromis obliquidens Zebra
2x johanii
2x Manigano
og allt í góðu með það
Ekki hafa verið nein afföll uppásíkastið nema þegar white labinn fór en hann var búin að vera svo hrottaralega horaður og ég einfaldlega náði honum ekki upp í gott ástand. Þetta hefur verið einhver bakteríu sýking
Hvað finnst ykkur mætti ég setja eitthvað af malawi i viðbót í búrið eða ;S ?
Haplochromis obliquidens Zebrainn minn er loksins farin að fara í alvöru litina sína þannig ég bíð spennt en hann verður fallegri með hverjum deiginum
Hvað eru þið að býða lengi með því að strippa kellingurnar hjá ykkur ?
Kveðja
Lilja Karen
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Elma:
hehe jæjaa þá verður maður bara að vera dugleg að skrúbba þetta í burtu!
Enn allt gott annars að frétta af búrinu. Fer að líða að því að ég fari að strippa OB kellinguna hjá mér, hún er búin að vera með uppí sér í 15 daga.
Red sebra kvk er greinilega líka komin með hrogn uppí sig þannig allt að gerast !
hehe jæjaa þá verður maður bara að vera dugleg að skrúbba þetta í burtu!
Enn allt gott annars að frétta af búrinu. Fer að líða að því að ég fari að strippa OB kellinguna hjá mér, hún er búin að vera með uppí sér í 15 daga.
Red sebra kvk er greinilega líka komin með hrogn uppí sig þannig allt að gerast !
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Jæjaa í dag komu með mér nýjir íbúar sem ég keypti í Dýraríkinu.
þeir voru:
3x yellow lab
1x Aulonocara stuartgranti “Ngara”
Þannig að íbúalistinn stendur svona
4 Yellow lab
4x Red Zebra
1x Acei
1x Demansoni
3x Fuelleborni ob
3x Haplochromis obliquidens Zebra
2x Manigano
1x Aulonocara stuartgranti “Ngara”
2-3 sem ég veit ekki hvað heita.
þeir voru:
3x yellow lab
1x Aulonocara stuartgranti “Ngara”
Þannig að íbúalistinn stendur svona
4 Yellow lab
4x Red Zebra
1x Acei
1x Demansoni
3x Fuelleborni ob
3x Haplochromis obliquidens Zebra
2x Manigano
1x Aulonocara stuartgranti “Ngara”
2-3 sem ég veit ekki hvað heita.
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
Jæjaa nóg af frjósemi hjá mér!
Red sebra hrygndi en ég var of sein að strippa hana, hafi einfaldlega ekki tíma.
Ob kellan hjá mér er komin aftur með uppí sig, Þegar ég strippaði hana seinast komu úr henni 15stk svo er uppí Kingsizei kellingunni minni!
nóg að gera hehe
Red sebra hrygndi en ég var of sein að strippa hana, hafi einfaldlega ekki tíma.
Ob kellan hjá mér er komin aftur með uppí sig, Þegar ég strippaði hana seinast komu úr henni 15stk svo er uppí Kingsizei kellingunni minni!
nóg að gera hehe
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
Þannig að íbúalistinn stendur svona:
4x Yellow lab
4x Red Zebra
1x Acei
4x Kingsizei
1x Demansoni
3x Fuelleborni ob
3x Haplochromis obliquidens Zebra
2x Maylandia Callainos
2x Manigano
1x Aulonocara stuartgranti “Ngara” kk
4x Yellow lab
4x Red Zebra
1x Acei
4x Kingsizei
1x Demansoni
3x Fuelleborni ob
3x Haplochromis obliquidens Zebra
2x Maylandia Callainos
2x Manigano
1x Aulonocara stuartgranti “Ngara” kk
Re: 200l Malawii búr
Hvernig er Hitastigid i búrinu hja ther?
Ljosin hitudu burid rosalega hja mer, 31c an hitara :s
Ljosin hitudu burid rosalega hja mer, 31c an hitara :s
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
Ulli: Hitastigið er fint hjá mér, allavega kvarta greiin ekki.
Sorgardagur hjá mér í dag.
Ég lét sérsmíða stand undir búrið hjá mér og lítur hann frábærlega út nema hvað ég þarf að tæma allt búrið og er með ca 50l fötu undir greiin og er hitari og loftsteinn í fötunni. Kem búrinu yfir á hinn standinn brasa eitthvað við að þrífa tunnudæluna, bara svona aðeins að skola mestu drulluna en ekki of mikið til að drepa ekki bakteríuflóruna. Sé ég ekki eitthvað stikki sem ég hef ekki hugmynd hvert á að fara og ég kem henni ekki til þess að virka!! Ahhhh!
(Þannig ég hef straumdælu og loftdælu til að halda vatninu á hreyfingu og svo hitara.)
Svo þegar ég á endanum næ að fylla búrið og kem þeim í það varð um yfir 30% affall af þeim. Greiin hafa bara ekki þolað þetta allt, flest allt kellingar sem dóu
Þannig ekki góður dagur þótt búrið sjálft líti mjög vel út.
Þannig ef ykkur vantar að losna við malawi þá þætti mér mjög vænt um það ef þið sendið mér póst.
Sorgardagur hjá mér í dag.
Ég lét sérsmíða stand undir búrið hjá mér og lítur hann frábærlega út nema hvað ég þarf að tæma allt búrið og er með ca 50l fötu undir greiin og er hitari og loftsteinn í fötunni. Kem búrinu yfir á hinn standinn brasa eitthvað við að þrífa tunnudæluna, bara svona aðeins að skola mestu drulluna en ekki of mikið til að drepa ekki bakteríuflóruna. Sé ég ekki eitthvað stikki sem ég hef ekki hugmynd hvert á að fara og ég kem henni ekki til þess að virka!! Ahhhh!
(Þannig ég hef straumdælu og loftdælu til að halda vatninu á hreyfingu og svo hitara.)
Svo þegar ég á endanum næ að fylla búrið og kem þeim í það varð um yfir 30% affall af þeim. Greiin hafa bara ekki þolað þetta allt, flest allt kellingar sem dóu
Þannig ekki góður dagur þótt búrið sjálft líti mjög vel út.
Þannig ef ykkur vantar að losna við malawi þá þætti mér mjög vænt um það ef þið sendið mér póst.
Re: 200l Malawii búr
Hefur ekki hitarinn grillað fiskana í fötunni ?
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
neinei, setti hitarann í þegar mér fannst vatnið vera heldur kalt.
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
Jæja Allt gott að frétta, fékk dæluna til þess að virka en er enn frekar fúl þarsem engar kellingar eru í búrinu. :/
Þannig ég er að spá annaðhvort að selja fiskana og kaupa mér einhverja aðra eða kaupa mér kvk og taka aðeins til í búrinu.
Eru þið með tillögur með hvað ég ætti huggsanlega að setja í búrið?
Þannig ég er að spá annaðhvort að selja fiskana og kaupa mér einhverja aðra eða kaupa mér kvk og taka aðeins til í búrinu.
Eru þið með tillögur með hvað ég ætti huggsanlega að setja í búrið?
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
Jæja Ekkert nema Gleði í dag! Keypti Rosalega fallega fiska af einum hérna á spjallinu (hann verður ekki nafngreindur, en þú veist hver þú ert og þakka ég kærlega fyrir mig!! ) og voru þeir að koma áðan!
Þannig að Íbúalistinn stendur svona í dag:
4x acei
4x socolofi
8x yellow lab
4x ryðsiklíður
4x moori
2x Johannii
1x Flavus
2x fuelleborni OB
3x Red Zebra
2x kingzei
2x Haplochromis obliquidens Zebra
Myndir koma fljótlega!
Þannig að Íbúalistinn stendur svona í dag:
4x acei
4x socolofi
8x yellow lab
4x ryðsiklíður
4x moori
2x Johannii
1x Flavus
2x fuelleborni OB
3x Red Zebra
2x kingzei
2x Haplochromis obliquidens Zebra
Myndir koma fljótlega!
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
Jæjaa hérna er búrið á nýja standinum afsakið að þetta er símamynd
- Attachments
-
- IMG20110221_003.jpg (88.11 KiB) Viewed 36201 times
Last edited by lilja karen on 21 Feb 2011, 20:56, edited 12 times in total.
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
Myndin vill ekki koma! er eitthvað sem ég er að gera vittlaust ?
Re: 200l Malawii búr
reyndi en virkaði ekki
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
Re: 200l Malawii búr
Svona Mynd komin!