Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf
Moderators: Vargur , keli , Squinchy
JG
Posts: 62 Joined: 22 Jun 2010, 16:00
Location: Sauðárkrókur
Post
by JG » 09 Nov 2010, 15:42
Fékk þá hugmynd um að setja eitt af fiskabúrunum inní falsvegg sem er á milli eldhúsins og stofunar. búrið er um 130cm á lengd hæðin á því er um 30cm og veggurinn um 150cm á lengd. Búrið mun snúa að stofuni og bakið á því myndi fara inni eldhusskáp.
Myndir koma mjög fljótlega.
Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
botnfiskurinn
Posts: 218 Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK
Post
by botnfiskurinn » 09 Nov 2010, 15:47
Þetta hljómar mjög vel!
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
JG
Posts: 62 Joined: 22 Jun 2010, 16:00
Location: Sauðárkrókur
Post
by JG » 09 Nov 2010, 15:51
já eg held að þetta komi vel ut.
Eftir að eg fekk leyfi frá konuni þá ákvað eg að skella mer í þetta.
Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 09 Nov 2010, 19:48
Fyrst leyfið er komið þá myndi ég mæla að semja um stækkun á búrinu, mér þykja 30 cm frekar lágt nema það séu eitthvað mál sem smellpassar.
JG
Posts: 62 Joined: 22 Jun 2010, 16:00
Location: Sauðárkrókur
Post
by JG » 09 Nov 2010, 20:19
Svona lítur búrið út sem eg mun láta inní vegginn.
Er að spá að fá mer gullfiska eða eitthvað sem er líflegt.
En hafi þið einhverja hugmynd? hvað eg ætti að setja í það þanig það verði alltaf hreyfing í búrinu??
Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
JG
Posts: 62 Joined: 22 Jun 2010, 16:00
Location: Sauðárkrókur
Post
by JG » 09 Nov 2010, 20:22
Afsakið mig
það er 30cm á breidd 40cm á hæð
Allir hafa sýna skoðun. hver er þín..??
Ási
Posts: 423 Joined: 15 Nov 2010, 13:43
Location: mosó
Post
by Ási » 20 Nov 2010, 13:38
fáðu þér bara cpnvict þeir eru líflegir og hrygna eiginlega strax enn passa sig a því að hafa eitt par í búri ef það er 100l eða minna og 2 eða fleiri í200l+
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn