Verðandi gróðurbúr Hrafnhildar!
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
Verðandi gróðurbúr Hrafnhildar!
jæja ætti að vera í réttum flokki, þó svo það verði slatti af fiskum þá verður líka mikið af gróðri( eða ef ég næ að halda honum lifandi). Búrið er 70 lítra, með einu perustæði svo ég verð að hafa frekar auðveldar plöntur. Ætla svo á morgun að versla gróður peru til að skipta hinni út.
Fiskarnir sem eru í búrinu eru:
6x venusarfiskar, 4 kk og 2 kvk, ætla að bæta svo fjórum við
4xhvítir molly, 1kk og 3 kvk
3xkeilubletta barbar, ætla að hafa þá 5
2xIriatherina werneri, langar svo í fleiri svoleiðis
Ætla ekki einu sinni að reyna að nefna nöfnin á plöntunum, því ég hef ekki grænan, megið endilega segja mér nöfnin ef þið vitið þau!
held að það þurfi varla að taka fram að ég kann svo sannarlega ekki að taka myndir af fiskabúrum....
Fiskarnir sem eru í búrinu eru:
6x venusarfiskar, 4 kk og 2 kvk, ætla að bæta svo fjórum við
4xhvítir molly, 1kk og 3 kvk
3xkeilubletta barbar, ætla að hafa þá 5
2xIriatherina werneri, langar svo í fleiri svoleiðis
Ætla ekki einu sinni að reyna að nefna nöfnin á plöntunum, því ég hef ekki grænan, megið endilega segja mér nöfnin ef þið vitið þau!
held að það þurfi varla að taka fram að ég kann svo sannarlega ekki að taka myndir af fiskabúrum....
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
uppsetningin er svona lala, enda búrið frekar ný upp sett, dreifði líka vel úr plöntunum til þess að þær fengju sem mest af ljósi á sig. Engar hugmyndir um plöntu tegundinnar?
Var líka mikið að spá í hvort ég ætti að setja einhverja gróður næringu út í búrið? og kannski líka hversu mikið af fiskum ég get bætt við? langar nefnilega svolítið í fleiri dverg regnboga fiska tegundir
Var líka mikið að spá í hvort ég ætti að setja einhverja gróður næringu út í búrið? og kannski líka hversu mikið af fiskum ég get bætt við? langar nefnilega svolítið í fleiri dverg regnboga fiska tegundir
ef þetta væri búrið mitt, þá myndi ég bara hafa í því annað hvort dvergregnboga (1 eða tvær tegundir)
eða eina dverg regnbogategund og svo venusarfiskana eða keilublettabarbana.
hafa þetta algjört smáfiskabúr
þú ert allavega með smá vallisneria nana.. sé hinar ekki nógu vel...
eða eina dverg regnbogategund og svo venusarfiskana eða keilublettabarbana.
hafa þetta algjört smáfiskabúr
þú ert allavega með smá vallisneria nana.. sé hinar ekki nógu vel...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
ég er mjög hrifin af venusar fiskunum, þannig að þeir verða frekar fleiri en færri. Já vissi að það var einhver valisneria( ekki viss með stafsetninguna) java mosa á einum steini og svo fjórar aðrar plöntu tegundir. Finnst svo flott að hafa hvíta molly á móti svörtum sandinum. Langar kannski til að skipta þeim út fyrir eins og einn fiðrildafisk, gengi það eða verður hann of stór?
Er held ég haldin valkvíða :S
Ætla svo að bæta við rót og festa á hana anabus( ekki viss hvernig skrifað)
Edit: var að pæla, væri sniðugt að setja spegil á peruna til að auka ljósið?
Er held ég haldin valkvíða :S
Ætla svo að bæta við rót og festa á hana anabus( ekki viss hvernig skrifað)
Edit: var að pæla, væri sniðugt að setja spegil á peruna til að auka ljósið?
Spegill er fín hugmynd, þá fer aðeins minna ljós til spillis.
Hvernig ljós er í búrinu?
Hvernig ljós er í búrinu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
held þú gætir ekki haft fiðrildafiskinn, hann borðar litlu dýrin.
Afríski fiðrildafiskurinn (Pantodon buchholzi) er flottur og afar sérstakur yfirborðsfiskur frá V-Afríku. Hann er uggastór eins og fiðrildi og mesti hoppari. Þetta er ránfiskur sem getur gleypt smærri fiska en er annars geðgóður. Hann vill helst vera í frekar grunnu gróðurbúri - 15-20 cm djúpu. Verður um 10 cm langur. Þarf góð vatnsskilyrði og er fremur hægvaxta.
Afríski fiðrildafiskurinn (Pantodon buchholzi) er flottur og afar sérstakur yfirborðsfiskur frá V-Afríku. Hann er uggastór eins og fiðrildi og mesti hoppari. Þetta er ránfiskur sem getur gleypt smærri fiska en er annars geðgóður. Hann vill helst vera í frekar grunnu gróðurbúri - 15-20 cm djúpu. Verður um 10 cm langur. Þarf góð vatnsskilyrði og er fremur hægvaxta.
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
jæja gróðurinn leit nú ekkert alltof vel út í gær :S allavega fremstu plönturnar, héngu bara niður svo ég setti gróður næringu út í. Í dag eru þær búnar að reisa sig við aftur og ég er ekki frá því að ein aftasta plantan sé búin að stækka
Er mikið að spá í að losa mig við mollyana og rasborurnar og hafa bara venusarfiskana, regnbogana og bardaga hænginn.
Ætla svo að versla um helgina einhverja botnfiska. Eru corydoras ekki bara málið?
Er mikið að spá í að losa mig við mollyana og rasborurnar og hafa bara venusarfiskana, regnbogana og bardaga hænginn.
Ætla svo að versla um helgina einhverja botnfiska. Eru corydoras ekki bara málið?
Corydoras eða ancistrur eru mjög heppilegar í svona búr.
Oft slappast plöntur upp þegar þær eru nýkomnar í búr, en lagast svo fljótlega seinna. Það gætu þó fullt af blöðum drepist og svona. Svo er líka spurning hvort þú sért með næga lýsingu, því sumar plöntur þurfa meiri en aðrar, og enn aðrar plöntur þurfa auka co2. Þú kemst allavega fljótlega að því
Oft slappast plöntur upp þegar þær eru nýkomnar í búr, en lagast svo fljótlega seinna. Það gætu þó fullt af blöðum drepist og svona. Svo er líka spurning hvort þú sért með næga lýsingu, því sumar plöntur þurfa meiri en aðrar, og enn aðrar plöntur þurfa auka co2. Þú kemst allavega fljótlega að því
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
jæja núna er ég búin að bæta í og fækka. Eitthvað af nýjum plöntum komið, losaði mig við mollyana, fékk mér eina ankistru, 4 venusarfiska og 4 corydoras. Síðan keypti ég 4 kuhli ála( ekki alveg viss hvernig stafsett) þeir bara gjörsamlega hurfu eftir að ég setti þá ofaní! á ég að halda minningarathöfn strax eða gætu þeir verið þarna einhverstaðar?
Gróðurinn sprettur rosalega núna, virðist vera að ég geri eitthvað rétt
Gróðurinn sprettur rosalega núna, virðist vera að ég geri eitthvað rétt
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
ég er með stakan kúlí (er á leiðinni að fá mér nokkra í viðbót) en ég sé hann alltaf,
hann er alltaf að bauka eitthvað í búrinu, mjög aktív.
hef átt nokkra og þeir eru alltaf á ferðinni,
hvort sem undirlagið er gróft eða fínt.
en þeir eru bestir nokkrir saman, mjög félagslyndir.
hann er alltaf að bauka eitthvað í búrinu, mjög aktív.
hef átt nokkra og þeir eru alltaf á ferðinni,
hvort sem undirlagið er gróft eða fínt.
en þeir eru bestir nokkrir saman, mjög félagslyndir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04
-
- Posts: 107
- Joined: 19 Jan 2007, 15:04