Peruvesen

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
mohawk_8
Posts: 76
Joined: 08 Mar 2009, 23:22
Location: Akureyri

Peruvesen

Post by mohawk_8 »

Getur einhver sagt mér hvar ég get fengið nýja peru í búrið mitt? Á perunni minni stendur 8W 12" 300mm og þetta er rúmlega 20 lítra búr og ég finn ekki svona litla peru :/
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er þetta ekki bara T5 pera ?
Ég á hana þá til, kostar 1000 kall.
Post Reply