400 L malawi búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

400 L malawi búr

Post by Agnes Helga »

Er með 400 L malawi búr, var að flytja um daginn og fór vægast sagt ansi illa útur því og missti marga fiska en bætti við í hópinn og fékk fína fiska hjá varginum.

Er með; 4x moori, 3x eitthvað sem ég man ekki, verða bláröndóttir., 6x yellow lab, 3x mpanga, 7x red sebra, 3x cobalt blue og 1x KK ancistra.

Image

Image
Image
Image

Síðan reyndar er ég með 220 L seiðabúr með fullt af malawi seiðum sem ég er að bíða eftir að eitthver af þeim verði nógu stór í 400 L, er með mpanga seiði, red sebra og yellow lab. Flest komin í ágæta stærð. (ætla þó ekki að halda öllum seiðunum)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Alltaf leiðinlegt að missa fiska.
Mér líst vel á búrið hjá þér !
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk :)

Annars drapst einn af þessum sem ég man ekki hvað heita, gleymdi nú að spyrja Varginn um það þegar ég kom við í dag hjá honum. Hann var með leiðindarsár á hliðinni svo ég bjóst við því svo sem þó ég saltaði og góð vatnsgæði hjá mér.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply