Einhver í búrinu mínu ákvað að narta aðeins í nýja gúbbí karlinn minn, vex sporðurinn aftur ? Ef svo, hvað tekur það langan tíma ?
Önnur spurning, er með skala, gúbbí, sverðdraga, einn bardagakall og einn trúða barba - er ekki líklegast að þetta sé bardagakallinn sem nartaði ?
Tættur gúbbí
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Bardagakarlinn hefur líklega gert þetta.
slörmiklir fiskar eru oft fórnarlömb fiska sem finnast slör lostæti...
en slörið vex aftur.
hægfara, slörmiklir fiskar, t.d bardagafiskar og gubby karlar,
eiga ekki mjög vel saman, með öðrum fiskum sem eru nartarar,
einmitt út af þessu...
en Bardagafiskar narta/bíta í aðra fiska í flestum tilfellum.
þeir eru frekar grumpy
slörmiklir fiskar eru oft fórnarlömb fiska sem finnast slör lostæti...
en slörið vex aftur.
hægfara, slörmiklir fiskar, t.d bardagafiskar og gubby karlar,
eiga ekki mjög vel saman, með öðrum fiskum sem eru nartarar,
einmitt út af þessu...
en Bardagafiskar narta/bíta í aðra fiska í flestum tilfellum.
þeir eru frekar grumpy
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Já mig grunar helst bardagakallinn, hann er frekar þunglyndur og leiðinlegur greyið.. Hvað gerir maður nú við fiska sem maður vill ekki lengur ? Nenni ekki að hafa fisk sem nartar í gúbbí kallana mínaElma wrote:Bardagakarlinn hefur líklega gert þetta.
slörmiklir fiskar eru oft fórnarlömb fiska sem finnast slör lostæti...
en slörið vex aftur.
hægfara, slörmiklir fiskar, t.d bardagafiskar og gubby karlar,
eiga ekki mjög vel saman, með öðrum fiskum sem eru nartarar,
einmitt út af þessu...
en Bardagafiskar narta/bíta í aðra fiska í flestum tilfellum.
þeir eru frekar grumpy
92L