hvað tekur langan tíma fyrir hrognin að klekjast og svo hvað tekur langan tíma fyrir þau að vera frísyndandi.
og hvað er sölustærðin á þeim.
er eðlilegt að mamman (hrygnan) éti hrognin?
Þessar spurningar eru því að mínir voru að hrygna 100l búri í keramik potti.
Last edited by Ási on 16 Nov 2010, 21:28, edited 1 time in total.
400l búr sem á eftir að verða monster búr og
búin að breyta nafninu í Ási úr red
Kv.Ásbjörn
Það tekur hrognin 3-5 daga að klekjast og seiðin fara að synda 1-2 dögum seinna.
Vöxturinn getur verið misjafn og fer eftir fóðrun, hitastigi, búrstærð og vatnsgæðum en vanalega ná seiðin 3-4 cm stærð á 6-12 vikum.