Hvaða monster átt þú?
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Hvaða monster átt þú?
Sjálfur er ég með 3 Polypterus palmas polli, 2 ropefish(ekki beint monster en..), einhverja chönnu(ljúfur sem lamb) og einn Shovelnose
svo er spurning hvort að Jaguar og Dovii séu ekki bara hálfgerð monster líka
svo er spurning hvort að Jaguar og Dovii séu ekki bara hálfgerð monster líka
Last edited by Gudjon on 18 Jan 2008, 22:11, edited 1 time in total.
- Villimaður
- Posts: 38
- Joined: 15 May 2007, 22:42
Arrowhead puffer
Tvær channa orientalis
channa gachua
Channa marulioides - Emperor snakehead ekki mikið monster núna, aðeins nokkrir cm
tveir electric catfish
svo á ég tvo Polypterus senegalus og Black ghost sem eru nú varla
monsters bara oddballs
Tvær channa orientalis
channa gachua
Channa marulioides - Emperor snakehead ekki mikið monster núna, aðeins nokkrir cm
tveir electric catfish
svo á ég tvo Polypterus senegalus og Black ghost sem eru nú varla
monsters bara oddballs
Last edited by Eyjó on 22 Jun 2007, 00:18, edited 1 time in total.
Óformleg skilgreining á monster fiskum eru fiskar sem verða 30 cm og stærri þannig ýmsar stærri sikliður falla inn í þennan hóp og einnig fiskar eins og bala hákarlar, ýmsir barbar, karpar og koi.
Þau monster sem ég er með núna eru:
Tiger shovelnose ca. 22cm.
Walking catfish ca 40cm.
Red-tail catfish ca 25 cm, þessi verður konungur monsteranna.
Polypterus ca 20 cm.
Eitthvað fleira er í kofanum, stórir Óskarar, black ghost hnífafiskar og sennilega eitthvað fleira.
Einnig hef ég átt Electric catfish, Clown knive, Polypterus senegalus, Arowana og kannski eitthvað fleira.
Ég hvet svo mannskapinn til að koma með myndir af monsterunum sínum.
Þau monster sem ég er með núna eru:
Tiger shovelnose ca. 22cm.
Walking catfish ca 40cm.
Red-tail catfish ca 25 cm, þessi verður konungur monsteranna.
Polypterus ca 20 cm.
Eitthvað fleira er í kofanum, stórir Óskarar, black ghost hnífafiskar og sennilega eitthvað fleira.
Einnig hef ég átt Electric catfish, Clown knive, Polypterus senegalus, Arowana og kannski eitthvað fleira.
Ég hvet svo mannskapinn til að koma með myndir af monsterunum sínum.
-
- Posts: 54
- Joined: 05 Jun 2007, 22:10
- Location: Grindavík
- Contact:
-
- Posts: 54
- Joined: 05 Jun 2007, 22:10
- Location: Grindavík
- Contact:
-
- Posts: 54
- Joined: 05 Jun 2007, 22:10
- Location: Grindavík
- Contact:
-
- Posts: 54
- Joined: 05 Jun 2007, 22:10
- Location: Grindavík
- Contact:
-
- Posts: 54
- Joined: 05 Jun 2007, 22:10
- Location: Grindavík
- Contact:
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ég á nokkra skemmtilega:
Walking Catfish
Lima Shovelnose
Nálafisk
Clown Knife
Black Ghost
Polypterus Senegalus
Svo nokkra "hákarla" sem mér finnst ekki beint vera monster en þeir verða stórir og flottir.
Öll mín monster eru enn lítil og enginn kominn yfir 20cm.
Held ég geri svo sér þráð með myndum og upplýsingum.
Walking Catfish
Lima Shovelnose
Nálafisk
Clown Knife
Black Ghost
Polypterus Senegalus
Svo nokkra "hákarla" sem mér finnst ekki beint vera monster en þeir verða stórir og flottir.
Öll mín monster eru enn lítil og enginn kominn yfir 20cm.
Held ég geri svo sér þráð með myndum og upplýsingum.
Ha ha, það virðast allir vilja vera með í skrímsladeildinni, spurning hvort það þurfi að fara að taka til í þessum þræði.
Ég tel að skilgreiningin á skrímsli sé eitt eða fleiri af þessum atriðum.
Fiskur sem er eða verður yfir 30cm.
Einstaklega grimmur eða árásargjarn og þá í stærri kantinum.
Stór ránfiskur sem étur helst lifandi fæðu.
Ég tel að skilgreiningin á skrímsli sé eitt eða fleiri af þessum atriðum.
Fiskur sem er eða verður yfir 30cm.
Einstaklega grimmur eða árásargjarn og þá í stærri kantinum.
Stór ránfiskur sem étur helst lifandi fæðu.
Ég er með walking catfish, tiger shovelnose
Svo er ég líka með citrinellum, green terror og flowerhorn.. Allir viðskotaillir og verða um 30cm fullvaxnir...
Svo er ég líka með citrinellum, green terror og flowerhorn.. Allir viðskotaillir og verða um 30cm fullvaxnir...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hérna koma mín monster
2 óskarar sem eru sirka 19cm
Og svo á föstudaginn var ég að bæta við 2 monsterum, held að flestir hérna kannast við þessi andlit
Svo er einn Jack D og tveir Fire mouth í vexti
2 óskarar sem eru sirka 19cm
Og svo á föstudaginn var ég að bæta við 2 monsterum, held að flestir hérna kannast við þessi andlit
Svo er einn Jack D og tveir Fire mouth í vexti
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is