Er með nokkuð magn af fiskabúradóti sem ég vil ólmur losna við.
Áhugasamir hafi samband við mig í einkapósti.
Ég mun setja inn myndir af vörunum sjálfum fljótlega.
V²Skim Protein Skimmer 400 (sjá lýsingu í hlekk)
Góður skimmer í sjávarbúr upp að 400 lítrum, lítið notaður en virkar vel.
Búið er að bæta við slökkvara á dæluna svo að auðvelt er að slökkva og kveikja á skimmernum eftir þörfum. Það þarf þó að endurnýja sogskálarnar á dælunni því tvær þeirra eru týndar.
Einnig fylgja með ýmsar festingar fyrir loftbólustoppara sem fylgir með.
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=2746
Verðhugmynd: 25.000 ISK
Exo Terra Fogger
Lítil tæki sem er sett ofan í vatn og býr til mistur á yfirborðinu. Gott fyrir froskdýr og ýmsar eðlur og kemur vel út í flestum landbúrum.
http://www.exo-terra.com/en/products/fogger.php
Verðhugmynd: 4.000 ISK
V² Refractometer
Seltumælir fyrir sjávarbúr, þægilegt og auðvelt í notkun.
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... ts_id=2753[/url]
Verðhugmynd: 13.000 ISK
Lítill fiskabúrahitari fyrir allt að 60L búr.
Nettur og góður hitari sem fylgdi með litlu búri sem ég á.
Verðhugmynd: 1.000 ISK
Einnig er ég með fuglabúr sem hentar vel undir litla og meðalstóra fugla, svo sem gára, ástargauka og dísarfugla. Standur fylgir með búrinu auk spegla og annara leikfanga, klifurstiga og vatns- og fóðurdalla.
Verðhugmynd: 10.000 ISK
Exo Terra Waterfall
http://www.exo-terra.com/en/products/waterfall.php
Þetta er lítill foss með innbyggðri dælu sem sér um að sístraumur sé í fossinum. Hann er augnprýði í ýmiskonar landbúrum og auk þess að þjóna þeim tilgangi að brynna dýrunum eykur hann rakastigið í því búri sem hann er notaður.
Verðhugmynd: 4.000 ISK
Einnig er ég með bauk af skjaldbökumat og tvo litla stauka af froska/salamöndrumat. Skjaldbökubaukurinn er hálfur en hinir tveir eru fullir. Fæst allt saman á lítið.
[/img]
ýmislegt fyrir fiskaeigendur og fleiri - ALLT FARIÐ
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
ýmislegt fyrir fiskaeigendur og fleiri - ALLT FARIÐ
Last edited by Gabriel on 22 Feb 2011, 17:52, edited 4 times in total.