Plöntur og gróður óskast

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Plöntur og gróður óskast

Post by Sibbi »

Hæ kæru spjallverjar.
Þar sem rólegt er hjá mér í dag ákvað ég að taka tæplega 300 lítra búr í gegn.
Ég keypti gróðurmöl hjá Varginum um daginn, og er byrjaður að moka uppúr búrinu, en því miður leifir fjárhagur minn þessa dagana mér ekki að versla mér plöntur eða gróður í búrið, og sýnist mér verða bið á því.

Ef einhver er að grisja hjá sér, og er aflögufær þá endilega leifa mér að njóta í stað þess að henda, eins gæti komið til greina að láta einhverja fiska í staðinn, þótt ekki sé mikið úrvalið sem ég er aflögufær með.

Aflögufærir spjallverjar sendi mér EP, eða hringið í síma 8600860
M. f. þökk:
Sibbi.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply