Sæl öll sömul.
Langaði að kynna mig og búrið
Eftir þó nokkra pásu ákvað ég að rífa upp gamla góða fiska dótið og fá mér sikliður. En ég var með malawi skiliður fyrir rúmum áratug síðan ásamt gubby og einhverjum gotfiskum. Nú er ég með 2 búr, 1x 150l og 1x lítið seiða búr.
Fiskanir sem ég er með eru:
Tígris Oscar x2,
Jack Dempsey x2,
Gull Eldmunnur x2,
ásamt Convict fjölskyldu
Ásamt 4 kúluálum, 2x sugum og 2x humrum og 1 rækju, Reyndar búið að borða eitthvað af þessu...
Er með þetta allt í Jinlong búri ca 155l sem er full lítið.
Var að spá að smíða búr í þetta pláss 120x60(ca 400l). Ef einhver á búr í þessa stærð sem hann vill losna við má hann senda mér línu.
Convict parið hryngdi þarna undyr
Soldið stuffað í búrinu, vildir reyna að hafa 1 felustað á fisk
Búrið að framan
og að aftan
svoi í lokin Oscaranir sem eru ekki svona góðir vinir...
ekki má gleyma litlu krílunum
Ameriku Sikliðunar minar :)
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Ameriku Sikliðunar minar :)
Last edited by Monzi on 24 Nov 2010, 21:56, edited 2 times in total.
Re: Ameriku Sikliðunar minar :)
Code: Select all
Myndin hjá mér er ekki að virka getur einhver hjálpað mér með þetta eða þarf ég að hýsa hana annars staðar ? Set inn fleiri myndir leið og þetta er komið i lag :)
Þú þarft að hýsa hana annarstaðar, td. á http://fishfiles.net
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is