Sumpur vs Tunnudæla
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Sumpur vs Tunnudæla
Ég var að spá hvort reynist betur í ca 400l Ameríku búr sumpur eða tunnudæla ? Ég hef reynslu af hvorugu svo mig langað aðeins að sjá hvað ykkur fynnst.
2 tunnudælur = einfalt og fyrir hvern sem er
Sumpur = flókið og ekki fyrir hvern sem er, oftast háværara en tunnudæla nema hann sé virkilega vel hannaður
Sumpur = flókið og ekki fyrir hvern sem er, oftast háværara en tunnudæla nema hann sé virkilega vel hannaður
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Ég var búinn að skoða yfir fall sem þú hannaðir sem á að vera hljóðlátt. Ég var aðarlega að spá í sumpnum til að vera alltaf með sömu vatnshæð í búrinu, ásamt því að auðvelda vatnsskipti því ég á nokkrar dælur sem ég gæti notað í þetta. Svo sumpurinn verður fyrir valinu ef hann sparar pening, og er jafn áhrifamikilll eða betri.
Ertu að tala um durso stand pipe yfirfallið ?
Ef vel samsettur er smpurinn öflugri
Ef vel samsettur er smpurinn öflugri
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Okei það er ekki durso, mæli frekar með durso sem er mjög silent eða Semi/Full Syphon yfirfalli sem er 100% silent en þarft að bora 1 gat í botninn fyrir durso og 2 fyrir Semi/full syphon
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is