Gróður á steina?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Gróður á steina?

Post by Sibbi »

Hæ hæ.
Hvaða gróður og plöntur eru það sem þið snillingarnir eruð að setja á td. steina í fiskabúrum?
Er með nokkur búr sem eru með uppstylltum steinum og steinahrúgum, finnst þetta eitthvað svo snubbótt og nakið, mundi langa til að koma einhverjum gróðri á þessar hrúur.

M. f. þökk
SibbiS.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú getur notað anubias, java fern eða javamosa til að festa á steina og rætur
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

keli wrote:Þú getur notað anubias, java fern eða javamosa til að festa á steina og rætur
Sæll Keli, og takk.
Java Fern og Anibius? þetta eru plöntur er það ekki? það er ábyggilega svakalega huggulegt á grjótið, ef maður klæðir grjótið fyrst með öðrum lágvöxnum gróðri.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

gætir klætt grjótið í javamosa og síðan sett anubias á það...
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

kiddicool98 wrote:gætir klætt grjótið í javamosa og síðan sett anubias á það...
Einmitt, það gæti komið flott út, ætla að gera það í tveimur stæðstu búrunum, svona þegar mér áskostnast þessi eðal gróður og planta.

Takk fyrir þetta.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

kiddicool98 wrote:gætir klætt grjótið í javamosa og síðan sett anubias á það...
Einmitt, það gæti komið flott út, ætla að gera það í tveimur stæðstu búrunum, svona þegar mér áskostnast þessi eðal gróður og planta.

Og þarf maður ekki að binda einhvernveginn niður, bæði javamosann og blómið?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Jú bara með girni.

gætir googlað Java fern og Anubias þá ættiru að fá einhverjar myndir af þessum plöntum.
Það er auðvelt að festa niður java fern (sem er kallaður Java burkni á íslensku)
:wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Ég gerði það einmitt Elma, og leist vel á.
Takk fyrir.

Ps. magnað hvað maður nennir að snurfusa við þessi fiskabúr, en þarf að taka sig á til að heimilið sitt fínt :?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply