nú er allt að gerast í rekkanum, setti Gullfiska í rekkann til að starta þessu upp ,nokkrar sikliður og slatta af ankistrum.
svo hafði ég 2-3 búr tóm.
þurfti ég að skjótast heim í hádeginu og fór aðeins í skúrinn að skoða og mér til mikilla undrunar eru komin lítil glær seiði í nánast öll búrinn!!!!!
nema hjá sikliðunum, senilega étið þau

eina sem mér dettur í hug er að gullfiskarnir hafi hringt og seiði eða hrogn hafa farið í yfirfallið niður í sumpinn og sint í gegnum svampinn ,inn í returndæluna og dreift sér í gegnum kranana á öll búrinn



veit ekkert hvað ég á að gera við þetta svo að ég ætla að láta þetta eiga sig að sinni og sjá hvort þau lifi þetta af án matargjafa svona að mestu (lauma kanski smá mat í búrinn á matmálstímum)
og þá bara mulnar flögur.
Gullfiskarnir eru reyndar búnir að hánga svoldið saman og 2 af þeim eru með svona graftarbólur á kinnunum og að mér skilst KK .
næ örugglega ekki mynd af þessum smá seiðum þar sem þau eru valla nema svona 3mm og nánast glær.
kveðja
Ellixx