Undur og stórmerki......

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Undur og stórmerki......

Post by ellixx »

sælir spjallverjar.

nú er allt að gerast í rekkanum, setti Gullfiska í rekkann til að starta þessu upp ,nokkrar sikliður og slatta af ankistrum.

svo hafði ég 2-3 búr tóm.

þurfti ég að skjótast heim í hádeginu og fór aðeins í skúrinn að skoða og mér til mikilla undrunar eru komin lítil glær seiði í nánast öll búrinn!!!!!

nema hjá sikliðunum, senilega étið þau :P .

eina sem mér dettur í hug er að gullfiskarnir hafi hringt og seiði eða hrogn hafa farið í yfirfallið niður í sumpinn og sint í gegnum svampinn ,inn í returndæluna og dreift sér í gegnum kranana á öll búrinn :shock: :shock: :shock:

veit ekkert hvað ég á að gera við þetta svo að ég ætla að láta þetta eiga sig að sinni og sjá hvort þau lifi þetta af án matargjafa svona að mestu (lauma kanski smá mat í búrinn á matmálstímum)
og þá bara mulnar flögur.

Gullfiskarnir eru reyndar búnir að hánga svoldið saman og 2 af þeim eru með svona graftarbólur á kinnunum og að mér skilst KK .

næ örugglega ekki mynd af þessum smá seiðum þar sem þau eru valla nema svona 3mm og nánast glær.

kveðja
Ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta eru líklega gullfiskarnir :) Þeir voru það stórir hjá þér að það er líklegast.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

já það er líklegast,var að skoða á youtube "goldfish fry" og það er nákvæmlega eins.

það sem mér þikir merkilegast er ferðalagið hjá þeim :shock:

niður í sumpinn í gegnum 10cm þikan svamp og upp aftur í gegnum 7100 lítra dælu..... :shock: :shock:

að þetta skuli hafa lifað þetta af er merkilegt...

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
napoli
Posts: 31
Joined: 24 Nov 2010, 02:06

Post by napoli »

hvítu bólurnar á gullfiskaköllunum er merki um að þeir séu að fjölga sér og já það er þá kallar .. en hvernig fékkstu þá til að hrygna? ég hélt það væri geðveikt erfitt :O

í hversu stóru búri eru þeir?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Post by Sibbi »

Glæsilegt :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

magnað að þau hafi komist alla þessa leið og í gegnum dælu :shock:
-Andri
695-4495

Image
Pjesapjes
Posts: 118
Joined: 30 Dec 2008, 14:40

Post by Pjesapjes »

geðveikt ! meira að segja gullfiskar geta komið á óvart :D fyndinn þráður þar sem napoli var að spurja um hvernig ætti að fjölga þeim í þræði hérna fyrir neðan.
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef fengið seiði í gegnum dælur, biomedia og ull í sumpinum mínum þannig að þetta kemur mér lítið á óvart...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

gerði ekkert sérstakt ,þeir eru í 100 lítra hólfi í 1000 lítra vatnskerfi.

veitt ekkert um fjölgun á Gullfiskum og hef svo sem ekkert kint mér það.

það var aldrei ætluninn að fara út í gullfiska rækt,þetta var svona meira til að starta kerfinu og svona fyrir börnin að horfa á svo rekkinn virtist ekki vera tómur þar sem ancistrur sjást ekki vel í búrum.

kanski er þetta með þetta eins og mannfólkið að þegar fólk ættir að reyna að eignast börn þá koma þau :P

kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Post Reply