Juwel dæla og Cirax

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
moez
Posts: 22
Joined: 26 Dec 2008, 21:54

Juwel dæla og Cirax

Post by moez »

Sæl öll

Ég er með Juwel Rekord 800 búr með orginal Juwel dælu. Orginal svampar eru hvítur, svartur, grænn og blár. Ég var að kaupa svona hvíta Cirax grind og er að velta fyrir mér hvort hún komi í staðinn fyrir græna eða bláa svampinn.

Takk og kveðja
Moez
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

myndi henda svarta kolasvampinum og sjá hvort þetta komist ekki þá fyrir.
-Andri
695-4495

Image
moez
Posts: 22
Joined: 26 Dec 2008, 21:54

Post by moez »

en hvort á ég að taka úr græna eða bláa?
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

græna
moez
Posts: 22
Joined: 26 Dec 2008, 21:54

Post by moez »

takk :)
Post Reply