Gudjon

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Búinn að skipta um sand í 400 lítra búrinu, mun ánægðari með þennan
Ég er ekki enn sáttur við búrið sjálft né íbúana

Það sem er í búrinu er:
2 Jack Dempsey (fara líklega á næstunni)
2 temporalis
1 Keyhole (til sölu)
- Hvítt Convict par
- Venjulegt Convict par
4 synspilum
4 pearsei
4 eitthvað
2 Vieja hartwegi
1 Texas
3 Kribbar
1 Dovii
1 Barbonymus schwanenfeldii
3 Congo tetrur
1 Green Terror
- Sajica par (þó að kallinn eigi það til að halda framhjá)
1 Dvergur
2 Pleggar
2 Talking Catfish
2 Platydoras costatus
1 Hoplosternum thoracatum

Þetta er nú full skuggalega mikið svo eitthvað þarf ég að losa mig við
það er allt er seljanlegt á réttu verði :ojee:
Last edited by Gudjon on 10 Jun 2007, 03:13, edited 1 time in total.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Mynd af 400 lítra búrinu, einhverjar hugmyndir um hvernig ég gæti bætt útlitið? ég ætla allaveganna að fjarlælgja eitthvað af steinunum

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mynd af 400 lítra búrinu, einhverjar hugmyndir um hvernig ég gæti bætt útlitið? ég ætla allaveganna að fjarlælgja eitthvað af steinunum
Spurningin er hvaða útliti ert að sækjast eftir, eiga að vera Amerískar sikliður í búrinu ? Ef svo er er þá ekki bara þetta hefðbundna trjárótar dæmi málið.

Hvernig ertu að fíla bakgrunninn ? Mér finnst hann oft þyngja yfirbragðið á gróðurlausum búrum.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég veit ekkert hvað ég vill, ætla að henda smá gróðri í það og fækka steinum

Keyhole og JD farnir
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image

Image

Þessir sem að ég keypti sem ornatipinnis eru mjög líklega frekar Polypterus palmas polli
http://www.polypterus.info/p_polli.htm
Hvað segið þið?



skelli mynd af nicaraguensis með uppá gamanið

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessir sem að ég keypti sem ornatipinnis eru mjög líklega frekar Polypterus palmas polli
Ég held þetta sé barasta rétt hjá þér, ég fór að skoða minn nánar og polli á að vera með 5-7 bakugga en ornatipinnis lágmark 9, miðað við það er ég með polli, nú er bara að fara að telja Guðjón.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

okkar voru nú keyptir á sama stað á svipuðum tíma (held ég)
Ég taldi uggana á einum hjá mér og hann var með 5 stykki, næst á dagskrá er bara að kyngreina þessa sem ég er með og reyna að redda mér nokkrum stykkjum í viðbót
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já, þessir og fleiri komu allur úr sömu Dýraríkinu, óþolandi þegar verslanir eða ræktendur sem þær versla af hafa ekki metnað til að merkja fiskana rétt.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Jú það geetur verið það, maður hefur nú lent í þessu nokkrum sinnum

Ef að einhver sem keypti þessa fiska úr Dýraríkinu vill losna við sín eintök þá má sá hinn sami endilega hafa samband við mig
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Gar-inn er farinn aftur til eiganda síns, gaman að fá að vera með hann


Jæja, smá myndasyrpa

Image
pleggi gold

Image
Jaguar

Image
Black Belt

Image
Midas, japplandi á glersugu :D það er ekki hægt að reiður við svona elsku

Image
pearsei, kominn með gula litinn

Image
pearsei, ekki góð mynd en sínir litinn

Image
Veit einhver hvað þetta er? besta myndin sem ég náði :?

Image
Veit einhver hvað þetta er? keypt sem sajica
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er ekki endilega búðunum að kenna ef fiskar eru vitlaust merktir.. oft koma þeir þannig frá heildsalanum..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

var einhver að segja eitthvað annað?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ó hvað þessi gull pleggi er flottur!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

var einmitt að dást af honum líka..... :)
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Þakk'ykkur fyrir, já þetta er glæsilegur gripur og stækkar ört, ætli að hann sé ekki svona 12-13 cm, hann á nóg eftir
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég hef verið í einhverju myndastuði síðustu daga

Image
400 lítra búrið, fullþröngt, en það er gaman að þessu
Spurning hvort ég losi mig ekki við 400 lítra búrið og 250 lítra og fái mér eitt 800 eða 900 lítra, eða meira :roll:

Image
green terror, lítill en fallegur

Image
pearsei
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Gaf gullfisk í 500 lítra búrið í dag, yngsti óskarinn tók hann

Image
Hérna sérst smá í gullfiskinn

Image
Leiðinleg myndgæði en það sérst ágætlega í gullann

Image



Image
Jaguarinn sem ég fékk í dag, vonandi kvk þar sem hin kvk er ekki að standa sig
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta eru helv... svalar myndir af óskarnum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já og mér finnst gróðurinn líka flottur
-Andri
695-4495

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Allar afrískar síkliður seldar svo ég er búinn að losa 250 lítra búr
Nú er bara að færa einhverja gutta úr 400 lítra búrinu yfir í þetta, ef einhver hefur einhverjar hugmyndir þá væri gaman að heyra í þeim

ég var að hugsa um 4 pearsei, 2 sajica og kanski Convict par
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

datt rækilega í það í dag og kom heim með Showelnose
var hárspreit frá því að taka líka Arowana, RTC og Walking catfish
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Salvini parið er að hrygna núna! gaman að sjá hvort eitthvað komi úr því
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Image
250 lítra búrið
Í því eru:
4 pearsei
2 Sajica
5 SAE
1 Shovelnose

Image
Shovelnose, tiger eða venjulegur? ég held að þetta sé tiger

Image
Shovelnose

Image
Channa eitthvað?

Image
Channa

Image
Oscar

Image
Ocsar
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Salvini hryggningin klikkaði þar sem að gráðugir synodontis catfiskar komust á bragðið

Image
Salvini hrogn

Image
Channa orientalis

Image
Channa orientalis

Image
Hvít convict kvk

Image
Con
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

hvar fékkstu skóflunebbann?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég keypti fiskinn í fiskó, það er einn eftir núna
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað kostaði...?

Kannski maður renni við á morgun og splæsi í svosem einn :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

hvað heldurðu að shovelnose-inn sé stór?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hann er eitthvað undir 10 cm, ég veit ekki hvað hann kostar
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

keli wrote:Hvað kostaði...?

Kannski maður renni við á morgun og splæsi í svosem einn :)
náðiru í hann?
Post Reply