vantar i.d. á þennan
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
vantar i.d. á þennan
Þennan fisk veiddi ég í vatni með heitri uppsprettu rétt fyrir utan bæinn minn, mig dauðlangar að vita hvaða tegund þetta er
Þetta er fallegt eintak af slæðusporði. Fær greinilega kjöraðstæður þarna. Er þetta sama tjörnin og convict voru einusinni í?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
nei, það er tjörn þarna við Húsavík full af gullfiskum.
væri alveg til í að fara þangað í sumar og skoða
hérna er smá af google..
Linkur
væri alveg til í að fara þangað í sumar og skoða
hérna er smá af google..
Linkur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
já, það var fyrir nokkrum árum fullt af convict síklíðum þarna en ég hef ekki séð neina þannig þarna.
Þetta eru ekki séríslenskir fiskar, þeim var sleppt þarna fyrir ekki svo löngu og fjölguðu sér hratt og mikið.
Hef séð hvíta og svarta og flekkótta fiska þarna, en allir af sömu gerð, algengasta litafbrigðið er þessi appelsínuguli.
Sjúkrahúsið hér er líka með nokkra fiska þaðan í móttökuni hjá sér.
Ég er með nokkra litla þaðan líka en þessi er sá stærsti sem að ég náði.
Þetta eru ekki séríslenskir fiskar, þeim var sleppt þarna fyrir ekki svo löngu og fjölguðu sér hratt og mikið.
Hef séð hvíta og svarta og flekkótta fiska þarna, en allir af sömu gerð, algengasta litafbrigðið er þessi appelsínuguli.
Sjúkrahúsið hér er líka með nokkra fiska þaðan í móttökuni hjá sér.
Ég er með nokkra litla þaðan líka en þessi er sá stærsti sem að ég náði.
ætli Pjesapjes sé ekki að meina, hvort að þessi sem þú ert með í búrinu,Gabriel wrote:Þetta eru ekki séríslenskir fiskar, þeim var sleppt þarna fyrir ekki svo löngu og fjölguðu sér hratt og mikið.
hafi komist upp þarna í tjörninni.
Einmitt af því að þeir fjölga sér hratt;)
Ekki að þeir hafi þróast í náttúrunni, hér á Íslandi
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Elma er með þetta btw plönturnar þínar dafna og dafnaElma wrote:ætli Pjesapjes sé ekki að meina, hvort að þessi sem þú ert með í búrinu,Gabriel wrote:Þetta eru ekki séríslenskir fiskar, þeim var sleppt þarna fyrir ekki svo löngu og fjölguðu sér hratt og mikið.
hafi komist upp þarna í tjörninni.
Einmitt af því að þeir fjölga sér hratt;)
Ekki að þeir hafi þróast í náttúrunni, hér á Íslandi
Kv. Pjesi
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr
___________
180L Juwel
4x 105L rekkabúr
63L ancistru ríðubúr og seiðabúr
54L Juwel óselt
20L í útláni
13L búr