úrgangur úr skimmernum.

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

úrgangur úr skimmernum.

Post by kristjan »

hvernig getur staðið á þvi að það kemur mjög lítið í skimmerinn hjá mér og þá bara drullugt vatn. Það kemur engin svona leðja eins og ég hef séð hjá öðrum. Ég er með hann stilltan þannig að það bullar sem mest í honum þ.e. eiginlega alveg opið fyrir loftið. Á kanski að stilla hann einhvernvegin öðruvísi?
Eða er vatnið hjá mér kanski bara svona hreint? :wink:
350 l. Juwel saltvatnsbúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta er bara stillingaratriði - loftbólurnar ná líklega of hátt uppí hálsinn hjá þér.

Suma skimmera getur verið erfitt að stilla 100%.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mjög líklegt eins og Keli segir að loftbólurnar séu að ná of hátt upp hálsinn sem veldur Wet Skimming, þá er vökvinn mjög ljós og mest megnis vatn, get sýnt þér hvernig ég stilli minn skimmer þegar þú kíkir í heimsókn :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Post by kristjan »

eg prufaði að minnka loftbolunar hja mer og ætla að sja hvað það gerir.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Post Reply