Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Van-Helsing
Posts: 37 Joined: 30 Aug 2008, 19:18
Post
by Van-Helsing » 02 Dec 2010, 20:39
2 af sköllunum mínum voru að hrygna á risa vallenseriu plöntu og eru alltaf að sprauta einhveru á hana ... er eitthvað sem seg get gert til að bjarga væntanlegum seiðum... þau eru í 720 L búri og ég er með 100 L búr sem er tóm en samt með vatni og gróðri (semsagt tilbúið búr) á ég að klippa plöntuna og setja hana í 100 l búrið eða er ekkert sem ég get gert ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 02 Dec 2010, 20:42
Þú getur klippt plöntuna og sett í 100 l búrið.
Passa bara að hafa góða loftun og setja jafnvel fungus lyf í vatnið.
Van-Helsing
Posts: 37 Joined: 30 Aug 2008, 19:18
Post
by Van-Helsing » 02 Dec 2010, 20:44
á engin lyf en á ég að leyfa þeim að spreyja meira á plöntuna. sonur minn kemur frá rvk á morgun, á ég að láta hann kaupa eitthvað ?
Van-Helsing
Posts: 37 Joined: 30 Aug 2008, 19:18
Post
by Van-Helsing » 02 Dec 2010, 20:46
parið er alveg villt í að verja plöntuna sérstaklega fyrir hinum sköllunum
napoli
Posts: 31 Joined: 24 Nov 2010, 02:06
Post
by napoli » 06 Dec 2010, 03:02
held að þegar þeir spreyja á plöntuna séu þeir að frjóvga hrognin?? correct me if i'm wrong.
en mér var nú sagt að þeir passi seyðin um sinn en hugsanlega ættir þú svo að forða þeim því sum gætu verið étin og sérstaklega af hinum fiskunum