
Kigoma (sjö randa)
Cyphotilapia frontosa (Veiðistaðir : Kigoma, Bangwe / Boulomboro)
Aðgreindar með sjö röndum þeirra, gulur litur í bakugga og breið augnrönd á "kinn" (fyrir neðan auga). Fullorðnir kallar geta fengið mikinn Hnúð á enni. Boulomboros og Bangwe (sem eru talin vera veidd á svipuðum stað)eru mjög svipuð Kigoma, stundum sýna meira gult og minna blát um allan líkamann.

Burundi (sex randa)
Cyphotilapia gibberosa (Veiðistaðir : Karilani, Kavala, Búrúndí, osfrv)
Aðgreining þeirra langur, þunnur og vel skilgreind lóðrétt augn lína. Fullorðnir kallar þróa yfirleitt stóran "Hnúð" á enni.

Tanzanian (sex randa)
Cyphotilapia gibberosa (Veiðistaðir : Mpimbwe, Samazi, Kipili, Ikola, Kasanga, Kantalamba, osfrv)
Aðgreindar þannig að það er lína á milli augna og svo niður á kinn (lone ranger gríma).

Zaire (sex randa, Blue Zaire)
Cyphotilapia gibberosa (Veiðistaðir : Kitumba, Kapampa, Moba, Tembwe, Moliro, osfrv)
Aðgreindar með "Zorro grímu",sem er yfir augum og enni , augn lína fer mismikið niður á kinn, uggar svart/blá skygðir.

Zambian (sex randa)
Cyphotilapia gibberosa (Veiðistaðir : Nangu, Sumbu, Chaitika, Isanga osfrv.)
Zambians líta mjög svipað út og Tanzanians.
Kort af Vatni
