Sælir, má skipta um vatn reglulega í staðin fyrir tarnir?
T.d er hægt að taka bara 2 lítra úr búrinu og láta 2 lítra í aftur á kanski 2 daga fresti? í staðinn fyrir að gera þetta í törnum á sunnudögum?[/b]
Má skipta reglulega um vatn?
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Já en magnið færi eftir því hve stórt búrið er, og ef þú nennir að standa í því að vera blanda salt annanhvern dag og láta það standa í klukkutíma áður en það er sett út í búrið þá er þetta alveg framkvæmanlegt en kanski ekki alveg praktískt frá mínu sjónarhorni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Vandamálið er líka að þú þarft að skipta um meira heildarmagn ef þú gerir þetta svona.
Getur prófað að setja tölurnar hérna inn til að sjá þetta:
http://www.theaquatools.com/water-changes-calculator
Getur prófað að setja tölurnar hérna inn til að sjá þetta:
http://www.theaquatools.com/water-changes-calculator
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net