360Lítra MP búr.
Íbúalisti:
2x Rocio octofasciatum (Jack Dempsey)
2x Thorichthys meeki (Firemouth)
2x Aequidens pulcher (Blue acara)
1x Pleggi
Allt ungfiskar. 4-8cm stórir.
Gróður: Anubias nana, anubias nana mini(Mjöög litlar), ceratophyllum demersum, egeria densa og 2x dverg sverðplöntur.
Stóri steinninn reif ég upp úr garðinum hjá pabba. Hann var með þennan hnullung í búrinu sínu fyrir 15-20árum síðan

Dæla: Eheim 2028

=================================================================
160Lítra MP búr.
Íbúalisti:
2x Rocio octofasciatum (Jack Dempsey)
1x Óþekktur afríkani sem við fengum gefinns hjá Guðmundi
2x Brúsknefir
Dæla: Eheim 2213
Ekki ánægð með uppsetninguna, erum alltaf að hræra í þessu búri

Snillingurinn. Mynd tekin í öðru búri.
=================================================================
90Lítra Rena gróðurbúr.
Íbúalisti:
10x Neon Tetrur
10x Danio rerio (Sebra dannar)
4x Puntius tetrazona (Tiger Barb)
3x Brúsknefir ( Mjög ungir )
Gróður: Jave fern, anubias nana, anubias nana mini, pistia stratiotes, ceratophyllum demersum, egeria densa, echinodorus tenellus, cabomba piauhyensis(höldum við) og ein sem gæti verið apongogeton crispus.
Það er ein T8 18W pera í búrinu sem ég held að sé ekki nóg. Ætla setja 2x T5 perur í eitthvertíman á næstunni.
=================================================================
60Lítra Tetra
Íbúalisti:
2x Pomacea bridgessii (Eplasniglar)
5x Black Molly
4x Sverðdragar
3x Gubby
Gróður: pistia stratiotes, ceratophyllum demersum, egeria densa, cabomba piauhyensis(höldum við).
=================================================================
30Lítra seiðabúr
Íbúalisti:
--
Ekki í notkun eins og er.
Takk fyrir okkur og endilega gerið athugasemdir

Myndirnar voru teknar á Sony Alpha 100 vél sem ég fékk lánaða frá pabba. Tek það fram að ég kann ekkert á ljósmyndir né vinnslu í kringum þær.